Félag um 18. aldar fræði

Málþing í febrúar 2014
Félagið efnir til málþings í febrúar 2014, strax að loknum aðalfundi, 
um hagi kvenna á átjándu og nítjándu öld.
Eftirtaldir fræðimenn halda erindi: Eggert Þór Bernharðsson, Guðný Hallgrímsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir og Ragnhildur Bragadóttir.
Afmælisþing 2014
Í tilefni af 20 ára afmæli félagsins, sem stofnað var 9. apríl 1994, heldur félagið
sérstakt málþing og efnir til afmælishófs þann 5. apríl. Þetta verður nánar kynnt
síðar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *