Skrár og gagnasöfn

Eyjafjallajökull séður frá Hlíðarenda. George Steuart Mackenzie: Travels in the island of Iceland during the summer of the year MDCCCX (1811).
Eyjafjallajökull séður frá Hlíðarenda. George Steuart Mackenzie: Travels in the island of Iceland during the summer of the year MDCCCX (1811).

Hér er að finna gagnasöfn, ritaskrár, skjalaskrár og efnisskrár tímarita sem varða íslenska sögu og sagnfræði. Yfirgripsmestur er Áttavitinn, upplýsingagátt Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, en hér er einnig að finna gagnasöfnin Íslandssögu í greinum og Lokaritgerðir í sagnfræði. Þá er einnig vísað á rafrænar skjalaskrár úr stærstu skjalasöfnum landsins, Þjóðskjalasafni Íslands, Landsbókasafni og Borgarskjalasafni. Loks eru efnisskrár fjögurra tímarita, Sögu, Nýrrar sögu, Sagna og Skírnis.

Ritaskrár og gagnasöfn
Skjalaskrár
Efnisskrár tímarita