Rannsóknir

Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins á  Austurvelli í Reykjavík  1. Maí 1924. Ljósmyndari Ingumundur Sveinsson.  Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins á Austurvelli í Reykjavík 1. Maí 1924. Ljósmyndari Ingumundur Sveinsson. Ljósmyndasafn Reykjavíkur.

Hér eru upplýsingar um stofnanir sem vinna að rannsóknum í sagnfræði eða skyldum greinum. Einnig er getið  rannsóknarverkefna sem verið er að vinna að í sagnfræði og upplýsingar eru um á Netinu. Auk þess er listi yfir sjóði og styrki á sviði sagnfræði.