Lækningaminjasafn í Nesi – Fortíð og framtíð

Læknafélag Íslands og Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar halda ráðstefnu á Háskólatorgi Háskóla Íslands laugardaginn 27. september kl 9.00 -13.00.
Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis.

Dagskrá
Á gömlum  merg                 
Fundarstjóri:  Atli Þór Ólason formaður FÁSL
9:00    Setning:  Sigurbjörn Sveinsson, læknir og fulltrúi LÍ í safnstjórn               
9:10    Í mjúku moldarskauti  Fornleifar í Nesi:
            Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands
9:40    Læknirinn í Nesi:
           Jón Ólafur Ísberg, sagnfræðingur
10:10  Jarðneskar lækningaminjar frá Nesi:
            Guðmundur Ólafsson, fagstjóri fornleifa Þjóðminjasafni Íslands
10:30   Kaffihlé
Lækningaminjasafn                   
Fundarstjóri: Birna Jónsdóttir formaður Læknafélags Íslands
11:00   Saga lækningaminjasöfnunar á Íslandi:
            Kristinn Magnússon, deildarstjóri Fornleifavernd ríkisins
11:20   Hlutverk safna í samtímanum. Söfnin vettvangur allra í nútímanum:
            Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður
11:35   Lækningaminjasafn Íslands. Hvert skal stefna?
            Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, safnstjóri
12:00   Panelumræður um stefnumótun og áherslur safnsins og stöðu þess í íslensku safnaumhverfi.       
              Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra.
              Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands.
              Þórólfur Þórlindsson, forstjóri Lýðheilsustöðvar.
              Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar.
              Óttar Guðmundsson, formaður nefndar LÍ um málefni lækningaminjasafns í Nesi.