Félag um 18. aldar fræði

Málþing í febrúar 2014
Félagið efnir til málþings í febrúar 2014, strax að loknum aðalfundi, 
um hagi kvenna á átjándu og nítjándu öld.
Eftirtaldir fræðimenn halda erindi: Eggert Þór Bernharðsson, Guðný Hallgrímsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir og Ragnhildur Bragadóttir.

Afmælisþing 2014
Í tilefni af 20 ára afmæli félagsins, sem stofnað var 9. apríl 1994, heldur félagið
sérstakt málþing og efnir til afmælishófs þann 5. apríl. Þetta verður nánar kynnt
síðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.