Sýningarlok og leiðsögn um ljósmyndasýningu

Sunnudaginn 27. janúar verður boðið uppá leiðsögn með Ívari Brynjólfssyni ljósmyndara um sýninguna Ljósmyndun á Íslandi 1970-1990. Leiðsögnin hefst kl. 14 og er ókeypis. Á sunnudag er einnig lokadagur sýningarinnar Einvígi aldarinnar. Fischer og Spassky-40 ár sem staðið hefur í Horni á 2. hæð frá því í mars 2012.

Frekari upplýsingar um sýninguna Ljósmyndun á Íslandi 1970-1990 , má lesa hér: /syningar/sersyningar/syningar-i-gangi//nr/3658
og um Einvígi aldarinnar. Fischer og Spassky-40 ár : /syningar/sersyningar/syningar-i-gangi//nr/3379

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *