Aðalfundur Sögufélags 22. október

Aðalfundur Sögufélags verður laugardaginn 22. október –
Eftir venjuleg aðalfundarstörf mun Dr. Viðar Pálsson flytja erindi.
Dagskrá verður nánar auglýst síðar.