Lokaritgerđir í sagnfrćđi
Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Stjórnmálasaga

Smelliđ á nafn höfundar til ađ fá nánari upplýsingar um hann og ritgerđir eftir hann.

Fjöldi 382 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
 1. Ađalheiđur Inga Ţorsteinsdóttir "Hrađfrysting mannssálarinnar." Átök Jónasar frá Hriflu viđ menntamenn og rithöfunda á vinstri vćng. (1999) BA
 2. Ađalsteinn Árni Benediktsson Spánverjavígin 1615. Hvalveiđar Baska og Ísland. (2017) BA
 3. Agnar Hallgrímsson Hans Wíum sýslumađur og afskipti hans af réttarfarsmálum. (1972) cand. mag.
 4. Agnes Jónasdóttir Ástandiđ: Viđhorf og orđrćđa í sögulegu og fjölţjóđlegu samhengi. (2016) BA
 5. Albert Jónsson Tíunda ţorskastríđiđ 1975-1976. (1978) BA (3. stig)
 6. Andrés Eiríksson Stefna og ađgerđir Gladstones í málefnum Írlands 1868-1893. (1984) BA
 7. Andri Már Jónsson Samúđ Íslendinga međ Finnum í vetrarstríđinu 1939-1940. (2012) BA
 8. Anita Elefsen Á rauđu byltingarplani. Ţćttir úr sögu kommúnista á Siglufirđi 1924-1934. (2012) BA
 9. Anna Bryndís Sigurđardóttir Fjörsváfnir. Morđmál í Eyjafirđi 1704. (2014) BA
 10. Anna Ólafsdóttir Björnsson Anarkisminn og Krapotkín. (1978) BA (3. stig)
 11. Anton Holt Deila listamanna og menntamálaráđs 1941-1942. (1979) BA (3. stig)
 12. Anton Ingi Sveinbjörnsson Hillsborough-slysiđ. Samfélagslegar forsendur og afleiđingar. (2014) BA
 13. Arnar Sverrisson Velferđarstefna Sjálfstćđisflokksins frá stofnun hans 1929 og fram á áttunda áratug síđustu aldar. (2015) BA
 14. Arnór Sighvatsson Frá styrjöld til stöđugleika. Nokkrir meginţćttir og forsendur Austur-Evrópustefnu Sovétríkjanna fyrstu árin eftir síđari heimsstyrjöldina. (1980) BA
 15. Arnór Snćbjörnsson Smugudeilan. Veiđar Íslendinga í Barentshafi 1993-1999. (2015) MA
 16. Arnţór Gunnarsson Herinn og bćrinn. Samskipti bćjaryfirvalda Reykjavíkur og bresku herstjórnarinnar 1940-1941. (1990) BA
 17. Aron Haukur Hauksson Stund milli stríđa. Ţróun landhelgismálsins 1961-1971. (2014) BA
 18. Atli Már Sigmarsson Vonir og vonbrigđi: Stóriđjuhugmyndir í Reyđarfirđi og samfélagsleg áhrif 1974-2014. (2014) BA
 19. Atli Rafnsson Loftvarnanefnd Reykjavíkur. Loftvarnir í Reykjavík og ađgerđir til loftvarna á 6. áratugnum. (2007) BA
 20. Atli Viđar Thorstensen Međ frjálsa verslun ađ leiđarljósi. Stjórnmálasaga Björns Ólafssonar 1922-1940. (2000) BA
 21. Axel Kristinsson Hernađur á Sturlungaöld. (1986) BA
 22. Axel Kristinsson Gođavald og ríkisvald. (1991) MA
 23. Ágúst Már Ágústsson Svart á hvítu. Prentlistin og upphaf ţjóđríkja í Evrópu. (2009) BA
 24. Áki Gíslason Um landnám í Norđur-Ameríku, efnahagslíf og ađdraganda borgarastyrjaldar 1861-65. (1972) gráđu vantar
 25. Áki Gíslason Ţćttir úr sögu Brasilíu. (1977) cand. mag.
Fjöldi 382 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík