Lokaritgerđir í sagnfrćđi
Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Flokkun: Atvinnumál og hagţróun

Smelliđ á nafn höfundar til ađ fá nánari upplýsingar um hann og ritgerđir eftir hann.

Fjöldi 40 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
 1. Arnfríđur Inga Arnmundsdóttir " ... og ţó tekinn sjötti hvör fiskur...": Kvartađ undan kvöđum á jörđum í Árnessýslu á 18. öld. (2017) BA
 2. Áki Gíslason Um landnám í Norđur-Ameríku, efnahagslíf og ađdraganda borgarastyrjaldar 1861-65. (1972) gráđu vantar
 3. Árni Helgason Endurreisn markađshyggjunnar á Íslandi á níunda áratug 20. aldar. (2001) BA
 4. Árni Indriđason Breytingar á skiptingu mannafla milli atvinnugreina á Íslandi 1850-1920. (1974) BA (3. stig)
 5. Dagný Ásgeirsdóttir Smátt skammtar fađir minn smjöriđ. Skömmtunin 1947-1950. (1997) BA
 6. Eggert Ţór Bernharđsson Íslendingar og efnahagsađstođ Bandaríkjamanna 1948-1958. (1982) BA
 7. Eiríkur Brynjólfsson Efnahagsţróun í Sovétríkjunum fram ađ fyrstu fimm ára áćtlun. (1975) BA (3. stig)
 8. Eiríkur Páll Jörundsson Sjávarbyggđir og sveitaheimili. Útgerđ og samfélag í Hafnarfirđi og Álftaneshreppi 1801-1910. (2005) MA
 9. Friđrik Gunnar Olgeirsson Ţróun atvinnulífs í Ólafsfirđi 1945-1984. (1989) cand. mag.
 10. Gísli Gunnarsson Frumstćđ fjármagnsmyndun fyrir iđnbyltinguna ensku. Nokkrir ţćttir úr efnahagssögu Englands og Hollands. (1972) BA (3. stig)
 11. Guđlaugur Viđar Valdimarsson Verđbólgan og kaupiđ. Ađdragandi, myndun, samstarf og fall ríkisstjórnar Alţýđuflokks, Alţýđubandalags og Framsóknarflokks 1978-1979. (1990) BA
 12. Guđlaugur Viđar Valdimarsson Atvinnu og byggđastefna 1959-1981. (1994) MA
 13. Guđmundur Hálfdánarson Afkoma leiguliđa 1800-1857. (1980) BA (3. stig)
 14. Guđmundur Jónsson Upphaf ríkisafskipta af efnahagsmálum. Efnahagsmál á Alţingi og í ríkisstjórn á árum fyrri heimstyrjaldar 1914-1918. (1983) cand. mag.
 15. Hávarđur Örn Hávarđsson Bíldudalur. Byggđ og kvóti. (2010) BA
 16. Heiđa Björk Sturludóttir Ţjóđheillakonur. Viđhorf til atvinnuţátttöku kvenna árin 1920-1940. (1995) BA
 17. Hermann Páll Jónasson Efnahagsmál í Bandaríkjunum og Evrópu 1929-1939 [Titill á kápu: Kreppan mikla 1929-1939]. (1978) BA (3. stig)
 18. Hlynur Ţór Magnússon Álitsgerđ Einars Magnússonar, umbođsmanns konungsjarđa í Miđfirđi, til fyrri landsnefndarinnar. (1971) BA (3. stig)
 19. Hugrún Ösp Reynisdóttir Mótun opinberrar viđskiptastefnu í hálfa öld. Saga viđskiptaráđuneytisins 1939-1989. (2005) MA
 20. Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir Áhrif hnattvćđingar á sjálfsmynd Íslendinga. Ţróun íslensk samfélags á fyrstu 60 árum lýđveldisins 1944-2004. (2004) BA
 21. Ingvar Haraldsson Eftirstríđsárakreppan frá 1920 til 1923: Efnahagserfiđleikar hjá ný fullvalda ţjóđ. (2015) BA
 22. Jakob Guđmundur Rúnarsson Vísindi í ţágu atvinnulífsins. Straumhvörf í opinberri vísindastefnu 1934-1946. (2007) BA
 23. Jóhanna Ýr Jónsdóttir Stríđiđ kemur til Eyja. Áhrif seinni heimsstyrjaldar á mannlíf og efnahag í Vestmannaeyjum. (2006) BA
 24. Jón Gunnar Grjetarsson Síbería. Atvinnubótavinna í Flóanum á fjórđa áratugnum, međ sérstöku tilliti til áhrifa kreppunnar á atvinnulíf landsmanna, einkum verkamanna í Reykjavík. (1986) BA
 25. Kristbjörn Helgi Björnsson Ađgerđir gegn kreppunni miklu. Haftastefnan, Framsóknarflokkurinn og Samband íslenskra samvinnufélaga 1931-1939. (2006) BA
Fjöldi 40 - birti 1 til 25 · >>> · Ný leit
© 2003-2008 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík