Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Örnefni

Fjöldi 265 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. G
  Andrjes H. Grímólfsson bóndi (f. 1859):
  „Dagverđarnes.“ Árbók Fornleifafélags 1925-26 (1926) 59-70.
  Örnefnalýsing svćđisins. Örnefnaskrá. Athugasemdir eftir Matthías Ţórđarson.
 2. G
  --""--:
  „Örnefni á nokkrum eyjum á Breiđafirđi.“ Árbók Fornleifafélags 1927 (1927) 66-73.
 3. H
  Ari Gíslason kennari (f. 1907):
  „Örnefni.“ Eimreiđin 62 (1956) 279-290.
  Örnefni og tengsl ţeirra viđ atvinuhćtti, sögu og hugsunarhátt ţjóđarinnar.
 4. F
  Ármann Halldórsson kennari (f. 1916):
  „Álftavíkurfjall og Álftavík.“ Múlaţing 24 (1997) 33-51.
 5. H
  Árni Böđvarsson dósent (f. 1924):
  „Fjallabaksleiđ syđri.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1976 (1976) 11-153.
  Skrá yfir stađanöfn fylgir.
 6. BCGH
  Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
  „Fornminjar og örnefni í Innsveit vestra.“ Lesbók Morgunblađsins 16 (1941) 257-259, 262-264.
 7. GH
  --""--:
  „Frá Sjávarhólum ađ Skafti og nokkur örnefni sem nú eru ađ glatast.“ Lesbók Morgunblađsins 35 (1960) 445-452.
 8. G
  --""--:
  „Um Drangey.“ Lesbók Morgunblađsins 9 (1934) 281-284.
 9. B
  Árni Thorlacius kaupmađur (f. 1802):
  „Skýringar yfir örnefni í Bárđarsögu og Víglundar.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 2 (1886) 299-303.
 10. B
  --""--:
  „Skýríngar yfir örnefni í Landnámu og Eyrbyggju, ađ svo miklu leyti, sem viđ kemr Ţórsnes ţíngi hinu forna.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 2 (1886) 277-298.
 11. G
  Ásgeir Jónasson skipstjóri (f. 1884):
  „Örnefni í Miđfellshrauni og á Miđfellsfjalli í Ţingvallasveit.“ Árbók Fornleifafélags 1932 (1932) 79-82.
  Örnefnalýsing.
 12. G
  --""--:
  „Örnefni í Ţingvallahrauni.“ Árbók Fornleifafélags 1937-39 (1939) 147-163.
  Örnefnalýsing og örnefnaskrá.
 13. H
  Ásmundur Helgason bóndi, Bjargi (f. 1872):
  „Austasti höfđi landsins - Gerpir og Vađlavík.“ Samvinnan 39:4 (1945) 115-119.
  Einnig: Glettingur 6:3 1996 (bls. 13-18).
 14. Baldur Hafstađ dósent (f. 1948):
  „Örnefni í Engey.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 3 (1986) 78-85.
 15. B
  Bandle, Oskar:
  „Die Ortsnamen der Landnámabók.“ Sjötíu ritgerđir (1977) 47-68.
 16. BFGH
  Benedikt Eyţórsson sagnfrćđinemi (f. 1976):
  „Vinjar og vín. - Um deilur frćđimanna varđandi Vínland.“ Sagnir 20 (1999) 30-36.
 17. G
  Benedikt Jónsson bóndi, Ađalbóli (f. 1895):
  „Örnefni á Ađalbólsheiđi.“ Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 125-128.
  Örnefnalýsing og örnefnaskrá.
 18. FGH
  Birgir Thorlacius ráđuneytisstjóri (f. 1913):
  „Ýmislegt um Búlandsnes.“ Múlaţing 25 (1998) 91-95.
 19. A
  Bjarni Einarsson handritafrćđingur (f. 1917):
  „Hvallátur.“ Gripla 6 (1984) 129-134.
 20. A
  --""--:
  „Vćttatrú og nokkur íslenzk örnefni.“ Árbók Fornleifafélags 1967 (1968) 110-116.
  Summary; The belief in supernatural beings and some Icelandic place names, 116.
 21. GH
  Bjarni E. Guđleifsson náttúrufrćđingur (f. 1942):
  „Forsćlubćir á Norđurlandi.“ Ársrit Rćktunarfélags Norđurlands 81/1984 (1985) 47-54.
  Um sólargang viđ bći á Norđurlandi.
 22. EFGH
  --""--:
  „Gengiđ á Snćfell.“ Lesbók Morgunblađsins 4. september (1999) 10-13.
 23. EF
  Bjarni Harđarson blađamađur (f. 1961):
  „Fjöllin heilla ćra og trylla.“ Lesbók Morgunblađsins 16. maí (1998) 6-7.
  Um nokkra sunnlenska útlaga
 24. CDE
  Bjarni Vilhjálmsson ţjóđskjalavörđur (f. 1915):
  „Postulínsgerđ og hestavíg. Athugun á heimild Jóns Espólíns um hestaţing á Bleiksmýrardal.“ Gripla 7 (1990) 7-50.
 25. G
  Björn Bjarnarson bóndi, Grafarholti (f. 1856):
  „Um örnefni.“ Árbók Fornleifafélags 1914 (1914) 9-16.
  Örnefni í landi Grafarholts í Mosfellssveit.
 26. BCDEF
  Björn Th. Björnsson listfrćđingur (f. 1922):
  „Áreiđ viđ Öxará.“ Saga 24 (1986) 229-243.
  Svar viđ ritdómi. Sjá: Guđrún Ása Grímsdóttir; Helgi Ţorláksson og Sverrir Tómasson: „Öxar viđ ána.“ Saga 23 (1985) 225-260.
 27. D
  Björn Jónsson bóndi, Skarđsá (f. 1574):
  „Um byggđanöfn, hvađan ţau hafa sinn uppruna og ţeirra ráđning.“ Sveitarstjórnarmál 51 (1991) 282-283.
  Lýđur Björnsson bjó til prentunar.
 28. H
  Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
  „Blađađ í örnefnaskrá.“ Lesbók Morgunblađsins 41:39 (1966) 4, 12-13; 41:40(1966) 4, 13; 41:41(1966) 4, 9-10; 41:42(1966) 4, 6.
 29. BH
  --""--:
  „Nokkrir örnefnaţćttir.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 3 (1964) 609-611, 621-622, 628-630, 646-666, 669, 681-683, 693.
 30. BCDEFGH
  Bragi Guđmundsson dósent (f. 1955):
  „Hvađ er ţađ sem börnin erfa?“ Íslenska söguţingiđ 1997 2 (1998) 274-288.
 31. B
  Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
  „Ölfus = Álfós?“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 16 (1895) 164-172.
  Međ fylgir „Athugagrein,“ eftir Björn M. Ólsen, 173-175.
 32. B
  Bröndsted, Georg:
  „Nokkrar málvenjur í enskum örnefnum og mannanöfnum frá víkingaöld ( ásamt stuttri greinargerđ um mállýzkuna).“ Andvari 84 (1959) 105-112.
 33. G
  Böđvar Magnússon bóndi, Laugarvatni (f. 1877):
  „Örnefni í Laugarvatnslandareign.“ Rit Nemendasambands Laugarvatnsskóla 3 (1935) 56-67.
 34. B
  Einar Arnórsson ráđherra (f. 1880):
  „Nokkrar athugasemdir um íslenzk bćjanöfn.“ Skírnir 127 (1953) 81-104.
  Athugasemdir viđ: „Upphaf íslenzkra örnefna og bćjarnafna,“ í Samtíđ og sögu 5(1951) 183-193 eftir Hans Kuhn.
 35. E
  Einar Brynjólfsson:
  „Skýrsla um ferđ Einars Brynjólfssonar yfir Sprengisand.“ Árbók Fornleifafélags 1983 (1984) 109-113.
  Jakob Benediktsson bjó til prentunar. - Einar Brynjólfsson lögsagnari (f. 1736).
 36. BCDE
  Einar H. Einarsson bóndi, Skammadalshóli (f. 1912):
  „Mýrdalssandur - Álftaver.“ Skírnir 160 (1986) 282-306.
 37. H
  --""--:
  „Mýrdalur.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1975 (1975) 11-153.
  Skrá yfir stađanöfn fylgir.
 38. GH
  --""--:
  „Sjö ţćttir um fugla.“ Gođasteinn 7:1 (1968) 3-17.
 39. G
  Einar Eiríksson bóndi, Hvalnesi í Lóni (f. 1883):
  „Hvalnes í Lóni. Nokkur örnefni og sagnir.“ Árbók Fornleifafélags 1933-36 (1936) 61-65.
 40. E
  Einar Gíslason prestur (f. 1665):
  „Örnefni nokkur ađ Helgafelli.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 2 (1886) 304-306.
 41. H
  Einar Hannesson skrifstofustjóri (f. 1928):
  „Nöfn íslensku laxveiđiánna og veiđistađanöfn.“ Veiđimađurinn 42:120 (1986) 23-32.
 42. H
  Einar Jónsson fiskifrćđingur (f. 1945):
  „Nöfn og nafngiftir utan fjörumarka.“ Víkingur 41:9 (1979) 31-34; 41:10(1979) 59-60; 42:2(1980) 27-32.
 43. BCDEFGH
  Einar Haukur Kristjánsson skrifstofustjóri (f. 1930):
  „Snćfellsnes norđan fjalla.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1986 (1986) 9-172.
  Heimildaskrá og stađanöfn, 214-233.
 44. DE
  Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli (f. 1911):
  „Um Frakkagil og fleiri örnefni í landi Hermundarfells.“ Ferđir 48 (1989) 15-22.
 45. H
  Eiríkur Sigurđsson skólastjóri (f. 1903):
  „Örnefnaskráning í Geithellnahreppi 1957 međ Stefáni Einarssyni prófessor.“ Glettingur 3:1 (1993) 43-46.
 46. A
  Elís Másson (f. 1955), Rannveig Ólafsdóttir:
  „Örnefni á Gođalandi og nágrenni.“ Útivist 20 (1994) 60-73.
 47. G
  Erlendur Guđmundsson frćđimađur (f. 1863):
  „Ćvarrskarđ.“ Tímarit Ţjóđrćknisfélags Íslendinga 9 (1927) 94-101.
  Föđurnafn höfundar misprentađ: Guđbrandsson.
 48. E
  Eysteinn Tryggvason dósent (f. 1924):
  „Stöng og önnur eyđibýli viđ norđanvert Mývatn.“ Árbók Ţingeyinga 34/1991 (1992) 23-36.
 49. BCDEF
  Finnur Jónsson prófessor (f. 1858):
  „Bćjanöfn á Íslandi.“ Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta 4 (1907-1915) 412-584.
 50. G
  --""--:
  „Nokkur orđ um ísl. bćjanöfn.“ Árbók Fornleifafélags 1924 (1924) 1-14.
  Athugasemdir viđ ritgerđ Hannesar Ţorsteinssonar í 1923(1923) 1-96.
Fjöldi 265 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík