Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Vopn og hernađur

Fjöldi 38 · Ný leit
 1. B
  Ađalgeir Kristjánsson skjalavörđur (f. 1924):
  „Var Sturla Bárđarson höfundur Gíslasögu?“ Skáldskaparmál 2 (1992) 107-123.
  Sturla Bárđarson djákn (f. um 1180).
 2. B
  Axel Kristinsson sagnfrćđingur (f. 1959):
  „Hverjir tóku ţátt í hernađi Sturlungaaldar?“ Sagnir 7 (1986) 6-11.
 3. B
  Ármann Jakobsson íslenskufrćđingur (f. 1970):
  „Sannyrđi sverđa: Vígaferli í Íslendinga sögu og hugmyndafrćđi sögunnar.“ Skáldskaparmál 3 (1994) 42-78.
 4. D
  Árni Arnarson sagnfrćđingur (f. 1950):
  „Náttvíg Íslands.“ Lesbók Morgunblađsins 71:2 (1996) 1-2; 71:3 (1996)10-11.
  Spánverjavígin 1615.
 5. D
  Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
  „Hrakningar og víg Spánverja á Vestfjörđum 1615.“ Lesbók Morgunblađsins 11 (1936) 105-107, 121-124, 131-133.
 6. B
  Bagge, Sverre prófessor (f. 1942):
  „Strategy and Tactics in the Contemporary Sagas: The Battle of Fimreite.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 56-70.
 7. B
  Bergsteinn Gizurarson brunamálastjóri (f. 1936):
  „Beinhólkurinn úr kumlinu viđ Eystri-Rangá.“ Lesbók Morgunblađsins 71:47 (1996) 4-6.
 8. B
  --""--:
  „Hringurinn frá Rangá.“ Lesbók Morgunblađsins 30. september (2000) 4-6.
  II. hluti - 7. október 2000 (bls. 14-15), III. hluti - 14. október 2000 (bls. 4-5)
 9. B
  --""--:
  „Örskotshelgin á Íslandi til forna.“ Afmćlisrit: Guđmundur Ingvi Sigurđsson áttrćđur 16. júní 2002. (2002) 231-244.
 10. B
  Bjarni F. Einarsson fornleifafrćđingur (f. 1955):
  „Beinhólkurinn frá Rangá. Nokkrar hugleiđingar um lítinn grip međ mikla sögu.“ Gođasteinn 7 (1996) 95-110.
 11. B
  Björn Magnússon Ólsen prófessor (f. 1850):
  „Borgarvirki.“ Árbók Fornleifafélags 1880-81 (1881) 99-113.
 12. D
  Björn Teitsson skólameistari (f. 1941):
  „Vopnaburđur Vestfirđinga fyrir 400 árum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 37/1997 (1997) 48-60.
 13. D
  Bryndís Sverrisdóttir ţjóđháttafrćđingur (f. 1953):
  „Ari „Vestfjarđakóngur“ og Spánverjavígin.“ Lesbók Morgunblađsins 67:8 (1992) 4-5.
 14. G
  Einar Vilhjálmsson:
  „Í hergagna verksmiđjum Bretlands í heimsstyrjöldinni 1914-1918. Fyrirlestur fluttur í Reykjavík á uppstigningardag 1937, af Elísabetu Baldvinsdóttur, Austurvegi 38, Seyđisfirđi.“ Heima er bezt 48:7-8 (1998) 294-301.
  Elísabet Baldvinsdóttir (f. ca 1893 - ágiskun)
 15. H
  Friđrik Kr. Eydal rithöfundur (f. 1952):
  „Ratsjárstöđvar í Ađalvík. Síđari Hluti: Kalda stríđiđ.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 39/1999 (1999) 7-100.
  Fyrri hluti 1995-1996. - Um umsvif bandaríska flughersins á Látrum og Straumnesfjalli.
 16. B
  Gade, Kari Ellen prófessor:
  „1236: Orćkia meiddr ok heill gerr.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 194-207.
 17. H
  Guđmundur Kristinsson frćđimađur:
  „Styrjaldarárin á Suđurlandi.“ Lesbók Morgunblađsins 15. maí (1999) 4-5.
 18. BC
  Guđrún Ása Grímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1948):
  „Sturla Ţórđarson.“ Sturlustefna (1988) 9-35.
  Summary bls. 35-36. - Sturla Ţórđarson sagnaritari og lögmađur (f. 1214).
 19. B
  --""--:
  „Um sárafar í Íslendinga sögu Sturlu Ţórđarsonar.“ Sturlustefna (1988) 184-202.
  Summary bls. 202-203. - Sturla Ţórđarson sagnaritari og lögmađur (f. 1214).
 20. B
  Guđrún Harđardóttir sagnfrćđingur (f. 1966), Ţór Hjaltalín sagnfrćđingur (f. 1966):
  „Varnir heimilis í miđstjórnarlausu samfélagi. Hlutverk virkja og skipulags bćjarhúsa í ljósi Sturlungasögu.“ Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 95-106.
 21. B
  Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
  „Kaupmenn í ţjónustu konungs.“ Mímir 7:2 (1968) 5-12.
 22. BC
  --""--:
  „Konungsvald og hefnd.“ Sagas and the Norwegian Experience. (1997) 249-261.
 23. B
  --""--:
  „Ţjóđleiđ hjá Brekku og Bakka. Um leiđir og völd í Öxnadal viđ lok ţjóđveldis.“ Samtíđarsögur 1 (1994) 335-349.
 24. B
  Hermann Pálsson prófessor (f. 1921):
  „Á Örlygsstöđum. Grafist fyrir um eđli Íslendinga sögu.“ Saga 39 (2001) 169-206.
 25. B
  --""--:
  „Vopnasala ađ fornu.“ Lesbók Morgunblađsins 68:41 (1993) 6.
 26. B
  Janzén, Assar:
  „Naval Strategy in Twelfth Century Scandinavia.“ Scandinavian studies. Essays presented to Henry Goddard Leach (1965) 362-372.
 27. B
  Jón Hnefill Ađalsteinsson prófessor (f. 1927):
  „Sverđiđ úr Hrafnkelsdal.“ Árbók Fornleifafélags 1981 (1982) 40-47.
  Summary, 47.
 28. B
  Jón Ólafsson frá Grunnavík fornritafrćđingur (f. 1705):
  „Um vopn fornaldarmanna.“ Árbók Fornleifafélags 1994 (1995) 5-16.
  Inngangur og eftirmáli eftir Guđrúnu Ásu Grímsdóttur. - Summary, 16.
 29. CD
  Kristján Eldjárn forseti (f. 1916):
  „Ţrír atgeirar.“ Árbók Fornleifafélags 1971 (1972) 113-136.
  Atgeirar frá síđmiđöldum sem fundust í Grísatungufjöllum 1965. - Summary; Three halberds recently found in Iceland, 136.
 30. DE
  Lýđur Björnsson sagnfrćđingur (f. 1933):
  „Íslendingar og danski herinn á 17. og 18. öld.“ Lesbók Morgunblađsins 29. apríl (2000) 13-14.
 31. B
  Nedrelid, Gudlaug:
  „Gizurr Ţorvaldsson - miskjend helt, eller störste skurken i islandsk historie?“ Samtíđarsögur 2 (1994) 611-625.
  Gizurr Ţorvaldsson jarl (f. 1208).
 32. D
  Ólafur Davíđsson frćđimađur (f. 1862):
  „Víg Spánverja á Vestfjörđum 1615 og "Spönsku vísur" eptir séra Ólaf á Söndum.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 16 (1895) 88-163.
 33. B
  Perkins, Richard prófessor:
  „Kerganga.“ Sjötíu ritgerđir (1977) 640-653.
 34. GH
  Ríkarđur Örn Pálsson tannlćknir (f. 1932):
  „Fyrirskipađ ađ vinna fyrir Hitler.“ Lesbók Morgunblađsins 19. september (1998) 8-9.
  Pétur Símonarson rafvélavirki
 35. C
  Sigrún Blöndal (f. 1883):
  „Ólöf ríka Loptsdóttir.“ Nítjándi júní 11 (1961) 3-8.
  Erindi flutt í Húsmćđraskólanum á Hallormsstađ á konudaginn fyrsta sunnudag í góu, 1936. - Ólöf ríka Loptsdóttir mektarkona (d. 1479).
 36. H
  Snorri Snorrason flugstjóri (f. 1930):
  „Flugiđ og frumherjarnir.“ Lesbók Morgunblađsins 5. febrúar (2000) 10-11.
  2. hluti - 12. febrúar 2000 (bls. 14), 3. hluti - 19. febrúar 2000 (bls. 13-14), 4. hluti - 26. febrúar 2000 (bls. 15-16), 5. hluti - 4. mars 2000 (bls. 12) - Endurminningar höfundar
 37. B
  Steingrímur Matthíasson lćknir (f. 1876):
  „Benrögn. Um vopn og vígaferli og sár í bardögum.“ Skírnir 90 (1916) 275-289.
 38. BC
  Sverrir Jakobsson prófessor (f. 1970):
  „Friđarviđleitni kirkjunnar á 13. öld.“ Saga 36 (1998) 7-46.
  Summary bls. 46
Fjöldi 38 · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík