Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Verkalýđsmál

Fjöldi 247 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. GH
  Adolf J.E. Petersen verkstjóri (f. 1906):
  „Verkstjórasamband Íslands 30 ára.“ Verkstjórinn 22:1 (1968) 2-50.
 2. G
  Ađalgeir Kristjánsson skjalavörđur (f. 1924):
  „Verkalýđsbarátta í ţremur íslenskum skáldsögum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 45 (2005) 9-33.
 3. H
  Ađalsteinn Árni Baldursson búfrćđingur (f. 1960):
  „Erindi liđins tíma.“ Ný Saga 11 (1999) 84-90.
  Um útgáfu á sögu Verkalýđsfélags Húsavíkur
 4. EF
  Agnes S. Arnórsdóttir sagnfrćđingur (f. 1960):
  „Var hyskiđ í ţurrabúđum bjargarlaust međ öllu? Viđhorf til tómthúsmanna í Reykjavík á fyrri hluta nítjándu aldar.“ Sagnir 5 (1984) 7-13.
 5. GH
  Arnar Guđmundsson ritstjóri:
  „Verkamannafélagiđ Dagsbrún 90 ára.“ Vinnan 1 (1996) 6.
  Enginn var skráđur fyrir greininni en Arnar Guđmundsson er ritstjóri blađsins.
 6. FG
  Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri (f. 1886), Bárđur G. Tómasson skipaverkfrćđingur (f. 1885), Björn H. Jónsson skólastjóri (f. 1888):
  „Saga Iđnađarmannafélags Ísfirđinga.“ Tímarit iđnađarmanna 11 (1938) 83-89.
 7. F
  Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri (f. 1886):
  „Úr sögu vestfirzkrar ţilskipaútgerđar.“ Ćgir 37 (1944) 87-90.
  Hlutaskipti og kjör á ţilskipum.
 8. H
  Arngrímur Kristjánsson skólastjóri (f. 1900):
  „Kennarastéttin og launabaráttan síđasta áratug.“ Menntamál 30 (1957) 40-46.
 9. H
  Arnljótur Björnsson prófessor (f. 1934):
  „Laun sjómanna í slysa- eđa veikindaforföllum.“ Úlfljótur 41 (1988) 43-49.
 10. GH
  Arnmundur Backman lögfrćđingur (f. 1943):
  „Félagsmálalöggjöf og verkalýđshreyfingin.“ Réttur 64 (1981) 132-151.
 11. H
  --""--:
  „Hin nýja félagsmálalöggjöf og verkalýđshreyfingin.“ Réttur 64 (1981) 26-35.
 12. H
  Arnór Sigurjónsson skólastjóri og rithöfundur (f. 1893):
  „Verđlagsmál landbúnađarins.“ Árbók landbúnađarins 1950 (1950) 196-235.
 13. GH
  Atli Magnússon blađamađur (f. 1944):
  „„Ég hef bjargađ ţeim átta frá drukknun í sjó.““ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 102-105.
  Rćtt viđ Erling Klemenson skipstjóra (f. 1912) um Gúttó-slaginn, sjómennsku ofl.
 14. H
  --""--:
  „Hjálmfríđur Ţórđardóttir ritari Dagsbrúnar - Ég man ekki jafn mikiđ né varanlegt atvinnuleysi og nú er.“ Gegn atvinnuleysi 2:7 (1995) 8-10.
  Hjálmfríđur Ţórđardóttir ritari (f. 1936)
 15. F
  --""--:
  „Skipstjóra- og stýrimannafélagiđ Aldan 100 ára.“ Sjómannadagsblađiđ 1993 (1993) 43-46.
  Rćtt viđ Ragnar G. D. Hermannsson formann félagsins (f. 1949).
 16. GH
  Ágúst H. Pétursson bakari (f. 1916):
  „Bakarasveinafélag Íslands.“ Vinnan 2 (1944) 158-164, 175.
 17. GH
  Ágúst Vigfússon kennari (f. 1909):
  „Verkalýđsfélag Bolungavíkur.“ Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 8 (1950) 16-18.
 18. GH
  Árni Björn Árnason verkefnastjóri (f. 1935):
  „Afmćlishóf í tilefni 60 ára afmćlis VSSÍ.“ Verkstjórinn 48 (1998) 17-21.
 19. GH
  Árni Björnsson lćknir (f. 1923):
  „1909 - Lćknafélag Reykjavíkur 90 ára - 1999. Stiklur úr sögu félagsins.“ Lćknablađiđ 85 (1999) 811-824.
 20. GH
  Árni Ţórir Hall verslunarmađur (f. 1922):
  „V.R. og launakjör verzlunarfólks.“ Frjáls verzlun 13 (1951) 28-31.
  Greinin er undirrituđ: Ţórir Hall.
 21. B
  Árni Pálsson prófessor (f. 1878):
  „Sambúđ bćnda og hjúa á lýđveldistímanum.“ Skírnir 105 (1931) 216-235.
 22. GH
  Ásdís Eva Hannesdóttir fjölmiđlafrćđingur (f. 1958):
  „Stiklađ á stóru í sögu Vélstjórafélags Íslands.“ Strokkur, félagsblađ Vélstjórafélags Íslands 1:4 (1989) 11-14.
  80 ára afmćlisrit Vélstjórafélags Íslands.
 23. G
  Ásgeir Jakobsson rithöfundur (f. 1919):
  „Um matarćđi, fatnađ og kaup togaramanna og sjóhćfni skipanna.“ Ćgir 78 (1985) 584-587.
 24. G
  Ásgrímur Albertsson bankafulltrúi (f. 1914):
  „Sameining verkalýđsfélaganna á Siglufirđi. Minningar frá árunum 1933-1939.“ Réttur 63 (1980) 243-253.
 25. GH
  Áslaug Hafliđadóttir lyfjafrćđingur (f. 1929), Ingibjörg Böđvarsdóttir lyfsali (f. 1915):
  „Lyfjafrćđingafélag Íslands 40 ára.“ Tímarit um lyfjafrćđi 7:2 (1972) 4-11.
 26. GH
  Ásta Ólafsdóttir verkakona (f. 1911):
  „Verkakvennafél. Brynja Siglufirđi 10 ára.“ Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 7 (1949) 146-149.
 27. H
  Baldur Pálmason dagskrárfulltrúi (f. 1919):
  „Verzlunarmannafélagiđ 1941-51. Áratugur í hnotskurn.“ Frjáls verzlun 13 (1951) 10-19, 33.
 28. FG
  Bárđur G. Tómasson skipaverkfrćđingur (f. 1885):
  „Iđnađarmannafjelag Ísfirđinga 1888-1928.“ Tímarit iđnađarmanna 2 (1928) 17-22.
 29. GH
  Bergsteinn Guđjónsson bifreiđarstjóri (f. 1909):
  „Ţróun bifreiđanna hér á landi og samtök fólksbifreiđastjóra.“ Vinnan 2 (1944) 226-232.
 30. H
  Bergsveinn Sigurđsson verkstjóri (f. 1936):
  „Verkstjórafélag Hafnarfjarđar 50 ára.“ Verkstjórinn 40 (1990) 15-16.
 31. G
  Bjarni Ţórđarson bćjarstjóri (f. 1914):
  „Úr sögu K.F.Í. á Norđfirđi.“ Réttur 55 (1972) 65-79.
 32. GH
  Björg Einarsdóttir rithöfundur (f. 1925):
  „Líkađi vel andinn og baráttuhugurinn.“ Nítjándi júní 31 (1981) 8-11.
  Viđtal viđ Jóhönnu Egilsdóttur formann Verkakvennafélagsins Framsóknar í Reykjavík (f. 1881).
 33. CDEFG
  Björn Sigfússon háskólabókavörđur (f. 1905):
  „Ţćttir úr baráttu ellefu alda.“ Vinnan 2 (1944) 144-150, 184-187, 216-219, 250-254.
  Sigurđur Einarsson prestur (f. 1898) og Sverrir Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1908): Síđari ţáttur, Vinnan 3 (1945) 12-18, 52-54, 103-106, 117-118
 34. F
  Björn S. Stefánsson búnađarhagfrćđingur (f. 1937):
  „Ráđningarskilmálar í lok 19. aldar.“ Skírnir 160 (1986) 223-230.
 35. FG
  Björn Ţorsteinsson prófessor (f. 1918):
  „Upphaf íslenskrar verkalýđshreyfingar. Rćđa flutt í tilefni af fertugsafmćli Alţýđusambands Íslands 22. nóvember 1956.“ Á fornum slóđum og nýjum (1978) 50-60.
  Einnig: Ţjóđviljinn 24.11.1956.
 36. H
  Bryndís Kristjánsdóttir blađamađur (f. 1954):
  „Kvennafríiđ mikla - Kvennafrídagur 20 ára.“ Nítjándi júní 45:3 (1995) 32-34.
 37. CDEFGH
  Brynjúlfur Dagsson lćknir (f. 1905):
  „Um gjaldskrá og kjör hérađslćkna.“ Lćknablađiđ 45 (1961) 40-48.
 38. F
  Böđvar Jónsson póstur (f. 1852):
  „Ţćttir um kjör verkafólks á síđari hluta 19. aldar.“ Húnvetningur 24-25 (2000-2001) 77-84.
 39. F
  --""--:
  „Ţćttir um kjör verkafólks á síđara hluta 19. aldar.“ Andvari 78 (1953) 63-80.
  Útg. Ţ.J.
 40. GH
  Böđvar Steinţórsson bryti (f. 1922):
  „Matsveina- og veitingaţjónafélag Íslands tuttugu ára.“ Vinnan 5 (1947) 153-156.
 41. H
  Eggert Ţorbjarnarson bankastarfsmađur (f. 1911):
  „Skćruhernađurinn 1942.“ Vinnan 4 (1946) 235-238.
 42. GH
  Einar Ásmundsson hćstaréttarlögmađur (f. 1902):
  „Síđasti tugurinn.“ Frjáls verzlun 3:1-2 (1941) 28-36.
  Verzlunarmannafélag Reykjavíkur 1931-1941.
 43. GH
  Einar Olgeirsson alţingismađur (f. 1902):
  „Eđvarđ Sigurđsson. 1910-1983.“ Réttur 66 (1983) 137-158.
  Eđvarđ Sigurđsson alţingismađur (f. 1910).
 44. G
  --""--:
  „Krossanesverkfalliđ.“ Réttur 63 (1980) 99-102.
 45. GH
  --""--:
  „Tvö hámarksár stéttabaráttu í Reykjavík 1932 og 1942.“ Réttur 55 (1972) 159-169.
 46. F
  --""--:
  „Verkamannafélag Akureyrarkaupstađar. Er ţađ fyrsta verkalýđsfélag Íslands, stofnađ 1894?“ Vinnan 1 (1943) 233-240.
 47. GH
  Einar Bragi skáld (f. 1921):
  „Verkakvennafélagiđ Framtíđ á Eskifirđi ţrjátíu ára.“ Vinnan [Útgefandi: Útgáfufélagiđ Vinnan.] 8 (1950) 64-65, 83.
 48. H
  Ellert Ág. Magnússon prentari (f. 1913):
  „Lífeyrissjóđur prentara, ágrip af starfssögunni 1959-76.“ Prentarinn 55:1-6 (1977) [afmćlisblađ] 52-58.
 49. G
  Erlendur Pétursson forstjóri (f. 1893):
  „Verzlunarmannafélag Reykjavíkur 1921-1931.“ Frjáls verzlun 3:1-2 (1941) 19-27.
 50. H
  Eyjólfur Jónsson skrifstofustjóri (f. 1920):
  „Atvinnuleysistryggingar.“ Áfangi 2:1 (1962) 16-21.
Fjöldi 247 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík