Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Samgöngur

Fjöldi 442 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. BCDEF
  Adolf J.E. Petersen verkstjóri (f. 1906):
  „Samgönguleiđir til Reykjavíkur ađ fornu og nýju.“ Reykjavík miđstöđ ţjóđlífs (1977) 79-97.
 2. BCDEFG
  Agnar Hallgrímsson sagnfrćđingur (f. 1940):
  „Brúin á Jökulsá á Dal.“ Múlaţing 3 (1968) 25-57.
 3. H
  --""--:
  „Eitt sumar í vegagerđ á Mjóafjarđarheiđi.“ Heima er bezt 48:7-8 (1998) 263-267.
  Endurminningar höfundar
 4. BCDEFGH
  Anna Guđný Sigurgeirsdóttir grafíkhönnuđur (f. 1962):
  „Ódáđahraunsvegur hinn forni.“ Heima er bezt 31 (1981) 195-201, 231-235.
 5. F
  Ari Hálfdanarson bóndi, Fagurhólsmýri (f. 1851):
  „Um lestarferđir og međferđ hesta.“ Skaftfellingur 7 (1991) 64-65.
 6. G
  Ari Jónsson frá Fagurhólsmýri (f. 1921):
  „Uppskipun í Örćfum.“ Skaftfellingur 6 (1989) 81-98.
 7. H
  Arndís Ţorvaldsdóttir (f. 1945):
  „Sigurjón Ólason, verkstjóri Reyđarfirđi. Ţetta hafa veriđ skemmtileg ár.“ Verkstjórinn 47 (1997) 59-62.
  Sigurjón Ólason verkstjóri (f. 1923).
 8. H
  Arnljótur Björnsson prófessor (f. 1934):
  „Ábyrgđ flytjanda vegna farmtjóns.“ Tímarit lögfrćđinga 37 (1987) 104-129.
 9. H
  --""--:
  „Ábyrgđartrygging bifreiđa.“ Úlfljótur 28 (1975) 188-216.
 10. GH
  --""--:
  „Sjóréttur.“ Úlfljótur 40 (1987) 325-342.
 11. G
  Arnór A. Guđlaugsson verkamađur (f. 1912):
  „Á leiđ í skóla áriđ 1929.“ Breiđfirđingur 56 (1998) 87-91.
  Endurminningar Arnórs A. Guđlaugssonar
 12. FGH
  Arnór Guđmundsson skrifstofustjóri (f. 1892):
  „Skipastóll Íslendinga.“ Ćgir - afmćlisrit 1959 (1959) 31-46.
 13. FGH
  Arnţór Gunnarsson sagnfrćđingur (f. 1965):
  „,,Ađ mínu áliti eru góđar samgöngur ein bezta lyftistöngin fyrir ţjóđ og land". Af Birni Eymundssyni lóđs á Hornafirđi.“ Glettingur 7:3 (1997) 26-28.
  Björn Eymundsson hafnsögumađur (f. 1872).
 14. G
  --""--:
  „Endalok Berthu Fisser.“ Skaftfellingur 8 (1992) 86-106.
  Um strand ţýska kaupskipsins Berthu Fisser viđ Hornafjörđ 1939.
 15. GH
  --""--:
  „Reykjavíkurflugvöllur. Íslensk-bresk bygging á umdeildum stađ.“ Saga 42:2 (2004) 17-62.
 16. H
  Auđunn Bragi Sveinsson rithöfundur (f. 1923):
  „Í vegavinnu 1942-1944.“ Húnvetningur 21 (1997) 127-130.
 17. G
  Axel Thorsteinsson fréttamađur (f. 1895):
  „Fyrsta hnattflugiđ.“ Blađamannabókin 1 (1946) 63-73.
 18. GH
  Ágúst Ágústsson:
  „Reykjavíkurhöfn 75 ára.“ Ćgir 85 (1992) 577-580.
 19. G
  Ágúst Benediktsson bóndi, Hvalsá í Kirkjubólshreppi (f. 1900):
  „Gamlar endurminningar.“ Strandapósturinn 26 (1992) 31-35.
  Endurminningar höfundar.
 20. BCDEFGH
  Ágúst Guđmundsson jarđfrćđingur (f. 1949):
  „Ofan Hreppafjalla milli Hvítár og Ţjórsár í Árnessýslu ásamt ágripi af jarđsögu hérađsins, virkjunarsögu Ţjórsár og lýsingu á Ţjórsárdal og fornbýlum ţar.“ Árbók Ferđafélags Íslands 69 (1996) 7-228.
 21. H
  Ármann Halldórsson kennari (f. 1916):
  „Frá Borgarfirđi og Víkum.“ Glettingur 4:1 (1994) 19-30.
  Greinin var samin sem útvarpserindi áriđ 1964.
 22. G
  --""--:
  „Kjalsvín og pólitík.“ Múlaţing 17 (1990) 197-201.
  Um deilur sem urđu um brúarstćđi á Fjarđará.
 23. FG
  --""--:
  „Siglingar á Lagarfljóti og fleira um verslun og samgöngur á Hérađi.“ Múlaţing 11 (1981) 131-177.
  Ármann Halldórsson: „Tvćr uppbćtur,“ í 12(1982) 182-191.
 24. FG
  Árni Arnarson sagnfrćđingur (f. 1950):
  „Fyrsti áratugur aldarinnar 1901-1910. Eitt mesta breytingaskeiđ Íslandssögunnar.“ Lesbók Morgunblađsins 21. nóvember (1998) 10-13.
  Síđari hluti - 28. nóvember 1998 (bls. 10-12)
 25. D
  --""--:
  „Viđ ţjóđbraut heimsins.“ Lesbók Morgunblađsins 71:31 (1996) 4-5.
 26. FG
  Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
  „Ađdragandi stofnunar Eimskipafélags Íslands.“ Lesbók Morgunblađsins 29 (1954) 37-40.
 27. EFG
  --""--:
  „Brezkur hrossakaupmađur ćtlađi ađ reisa gistihús í Reykjavík.“ Lesbók Morgunblađsins 32 (1957) 285-291.
  Um lóđ Hótels Íslands.
 28. F
  --""--:
  „Fjallvegafjelagiđ. Ágrip af sögu ţess.“ Lesbók Morgunblađsins 11 (1936) 9-11.
 29. F
  --""--:
  „Fyrsta símamáliđ á Íslandi.“ Lesbók Morgunblađsins 25 (1950) 13-17.
 30. BCDEFGH
  --""--:
  „Landshöfn í Rifi.“ Lesbók Morgunblađsins 29 (1954) 541-546, 557-563.
 31. FG
  --""--:
  „Port Reykjavík. Fyrirćtlanir um höfn í Skerjafirđi.“ Lesbók Morgunblađsins 30 (1955) 269-272.
 32. F
  --""--:
  „Reykjavíkurhöfn. Forsaga hafnargerđarinnar - Lokađar skipakvíar - Hafskipabryggjur - Tillögur um ađ gera höfn í Tjörninni og á Austurvelli.“ Lesbók Morgunblađsins 27 (1952) 205-210.
 33. EF
  --""--:
  „Úr sögu Reykjavíkur. Vegleysur og fyrstu vegir.“ Lesbók Morgunblađsins 40:16 (1965) 1, 12.
 34. FG
  --""--:
  „Úr sögu Reykjavíkur. Fyrstu flóabátarnir.“ Lesbók Morgunblađsins 42:28 (1967) 10-12; 42:29(1967) 10-11, 13.
 35. EFG
  --""--:
  „Úr sögu Reykjavíkur. Hafnsögumenn.“ Lesbók Morgunblađsins 42:11 (1967) 10-11; 42:12(1967) 10, 14.
  M.a. hafnsögumannatal. - Lítil athugasemd er í 42:15 (1967) 10, eftir J.G.Ó.
 36. G
  Árni Pálsson yfirverkfrćđingur (f. 1897), Geir G. Zoëga vegamálastóri (f. 1885):
  „Brúin á Hvítá hjá Ferjukoti.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 13 (1928) 49-55.
 37. G
  Árni Pálsson yfirverkfrćđingur (f. 1897):
  „Yfirlit yfir brúargerđir árin 1933-35.“ Tímarit Verkfrćđingafélags Íslands 21 (1936) 17-26.
 38. H
  Árni Tómasson bókari (f. 1895):
  „Flugslysiđ í Búđardal.“ Breiđfirđingur 51 (1993) 55-60.
  Viđbćtir eftir Einar Kristjánsson, 59-60.
 39. GH
  Ásgeir Bjarnason alţingismađur og bóndi (f. 1914):
  „Samgöngur.“ Breiđfirđingur 57 (1999) 64-70.
 40. GH
  Ásgeir Jakobsson rithöfundur (f. 1919):
  „Sjómannadagurinn á Ísafirđi 40 ára.“ Sjómannadagsblađiđ 42 (1979) 7-15.
 41. G
  Ásthildur Steinsen (f. 1930):
  „Talsímakonur. Erindi flutt á fundi í Ćttfrćđifélaginu 29. apríl 1992.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 10:6 (1992) 6-8.
 42. GH
  Benedikt Alfonsson kennari (f. 1928):
  „Segl á ný.“ Víkingur 42:4-5 (1980) 31-43.
  Síđustu seglskip Íslendinga, Arctic, Capitana og Hamona.
 43. F
  Benedikt Björnsson frá Víkingavatni (f. 1817):
  „Ameríkubréf Benedikts Björnssonar frá Víkingavatni.“ Árbók Ţingeyinga 42 (1999) 62-85.
 44. GH
  Benedikt Stefánsson bóndi, Hvalnesi í Lóni (f. 1917):
  „Jökulsá í Lóni.“ Skaftfellingur 8 (1992) 9-24.
  Um smíđi brúar yfir ána.
 45. GH
  Bergsteinn Guđjónsson bifreiđarstjóri (f. 1909):
  „Ţróun bifreiđanna hér á landi og samtök fólksbifreiđastjóra.“ Vinnan 2 (1944) 226-232.
 46. F
  Bergsteinn Jónsson prófessor (f. 1926):
  „Telegraf til Íslands. Lítill ţáttur úr forsögu símamálsins.“ Samvinnan 77:1 (1983) 20-23.
 47. F
  --""--:
  „Ölfusárbrúin og Tryggvi Gunnarsson.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 2 (1985) 56-87.
 48. FGH
  Bergsveinn Breiđfjörđ Gíslason verkstjóri (f. 1921):
  „Eyjaflutningar.“ Breiđfirđingur 48 (1990) 76-90.
 49. G
  Bjarni Guđmarsson sagnfrćđingur (f. 1961):
  „Međ ţreyttan fót og lúna hönd. Níutíu ár liđin frá ţví framkvćmdir viđ vegalagningu á milli Hafnarfjarđar og Keflavíkur hófust.“ Árbók Suđurnesja 7 (1994) 5-25.
 50. FG
  Björn Björnsson hagfrćđingur (f. 1903):
  „Úr sögu Reykjavíkurhafnar.“ Frjáls verzlun 5:5-6 (1943) 13-19, 28.
Fjöldi 442 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík