Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Matarćđi og neysla

Fjöldi 50 - birti 1 til 50 · Ný leit
 1. FG
  Ágúst Ólafur Georgsson safnvörđur (f. 1951):
  „Sunnudagur í landi, sćtsúpa til sjós. Fćđi og matarvenjur á íslenskum fiskiskútum.“ Árbók Fornleifafélags 1987 (1988) 45-87.
  Summary, 86-87.
 2. GH
  Eggert Ţór Bernharđsson prófessor (f. 1958):
  „Matmálstímar og borgarmyndun.“ Borgarbrot. Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagiđ. (2003) 58-71.
 3. EF
  Elsa E. Guđjónsson safnvörđur (f. 1924):
  „Um laufabrauđ. Er orđabók Jóns Ólafssonar frá Grunnvík elsta heimild um laufabrauđ?“ Árbók Fornleifafélags 1986 (1987) 103-115.
  Summary; Leaf bread. Is the dictionary of Jón Ólafsson from Grunnvík the earliest source about leaf bread?, 114-115.
 4. GH
  Eysteinn G. Gíslason bóndi, Skáleyjum (f. 1930):
  „Ein af mörgum matarholum.“ Breiđfirđingur 50 (1992) 60-73.
  Um međhöndlun selkjöts í Skáleyjum.
 5. BCDEFG
  Gísli Guđmundsson gerlafrćđingur (f. 1881):
  „15 ára minning um Ölgerđina "Egill Skallagrímsson". Tileinkađ vini mínum og samverkamanni, Tómasi Tómassyni.“ Tímarit iđnađarmanna 2 (1928) 33-54.
 6. BCDEFG
  Guđbrandur Jónsson bókavörđur (f. 1888):
  „Ölgerđ.“ Iđnsaga Íslands 2 (1943) 94-109.
 7. BCDEFG
  Guđmundur Finnbogason landsbókavörđur (f. 1873):
  „Brauđgerđ.“ Iđnsaga Íslands 2 (1943) 84-93.
 8. BCDE
  --""--:
  „Saltgerđ.“ Iđnsaga Íslands 2 (1943) 30-39.
 9. BCDEFG
  --""--:
  „Ţorskhausarnir og ţjóđin. Gaman og alvara.“ Íslenskar úrvalsgreinar 1 (1976) 37-47.
 10. FG
  Guđrún Egilsson bókavörđur (f. 1945):
  „Bar krásir konungum og krossberum.“ Lesbók Morgunblađsins 68:29 (1993) 4-5.
  Theódóra Sveinsdóttir matreiđslukona (f. 1876).
 11. BC
  Guđrún P. Helgadóttir skólastjóri (f. 1922):
  „Laukagarđr.“ Specvlvm norroenvm (1981) 171-184.
 12. BCDEF
  Gunnar Sveinsson skjalavörđur (f. 1926):
  „Rökrćđur Íslendinga fyrr á öldum um hrossakjötsát.“ Skírnir 136 (1962) 14-44.
 13. EFGH
  Hallgerđur Gísladóttir safnvörđur (f. 1952):
  „Hraun, skröltur, skrúnkur, ruđur. Um fjóskćsta matrétti og fleira ćtilegt.“ Ţjóđlíf og ţjóđtrú (1998) 119-127.
  Summary; “Hraun”, “Skröltur”, “Skrúnkur”, “Ruđur”: On Cowshed-Fermented Foods and Other Delicacies, 126-127.
 14. EFGH
  --""--:
  „Íslenskir matarhćttir.“ Heima er bezt 45 (1995) 398-401; 46(1996) 22-26, 91-94, 210-214, 326-331; 47(1997) 141-145.
  I. „Forskot á jólin.“ - II. „Um ţorramat.“ - III. „Gömul matreiđslurit“. - IV. „Fyrstu íslensku matreiđslubćkurnar.“ - V. „Um sláturmat.“ - VI. „Horfnir fornréttir.“
 15. EFG
  --""--:
  „Kaffiđ ég elska ţví kaffiđ er gott. Fróđleiksmolar um kaffi og kaffihćtti Íslendinga, sérstaklega á fyrri hluta ţessarar aldar.“ Lesbók Morgunblađsins 61:27 (1986) 4-6.
 16. DE
  --""--:
  „Kóngsins ađall og kćstur hákall. Lýsingar ferđamanna á mat og drykk Íslendinga fyrr á öldum.“ Lesbók Morgunblađsins 60:12 (1985) 16-18.
 17. D
  Hrefna Róbertsdóttir sagnfrćđingur (f. 1961):
  „Munađarvara og matarmenning.“ Saga 50:2 (2012) 70-111.
  Pöntunarvara áriđ 1784.
 18. G
  Ingvar Björnsson verkamađur (f. 1921):
  „Kaffi og kaffisiđir fyrr á árum.“ Heima er bezt 45 (1995) 192-194.
 19. B
  Jón Hnefill Ađalsteinsson prófessor (f. 1927):
  „Ţankar um ţorrablót.“ Lesbók Morgunblađsins, 1. febrúar (2003) 4-5.
 20. BCDE
  Jón Eiríksson stjórndeildarforseti (f. 1728):
  „Um Sallt-giörd.“ Rit Lćrdómslistafélags 1 (1780) 61-75.
 21. FG
  Jón Guđmundsson bóndi, Sölvabakka (f. 1892):
  „Drykkjarföng áđur fyrr.“ Húnavaka 29 (1989) 103-106.
 22. FG
  --""--:
  „Fćđutegundir áđur fyrri.“ Húnavaka 28 (1988) 132-135.
 23. E
  Jón Jakobsson sýslumađur (f. 1738):
  „Um Miólkur - Not á Íslandi.“ Rit Lćrdómslistafélags 11 (1790) 193-241.
 24. B
  Jón Steffensen prófessor (f. 1905):
  „Stature as a criterion of the nutritional level of Viking Age Icelanders.“ Ţriđji víkingafundur (1958) 39-51.
 25. FGH
  Júlíus K. Ólafsson vélstjóri (f. 1891):
  „Matarćđi.“ Víkingur 10 (1948) 182-184.
  Um matarćđi sjómanna á ţilskipum og á nýju farskipi.
 26. FGH
  Kristín Bjarnadóttir sagnfrćđingur (f. 1936):
  „Matföng úr sjó.“ Sagnir 5 (1984) 27-33.
 27. F
  Kristján Eldjárn forseti (f. 1916):
  „Ađ sauma síl og sía mjólk.“ Árbók Fornleifafélags 1960 (1960) 48-63.
  Summary; Methods of filtering milk in Iceland, 63.
 28. H
  Magnús Sveinn Helgason sagnfrćđingur (f. 1974):
  „Neyslusaga og neysluţekking.“ Saga 44:2 (2006) 129-148.
  Nýtt frćđasviđ verđur til.
 29. DE
  Ólafur Davíđsson frćđimađur (f. 1862):
  „Tóbaksnautn á Íslandi ađ fornu.“ Eimreiđin 4 (1898) 124-135.
 30. E
  Ólafur Ólafsson lektor (f. 1753):
  „Um Matar tilbúning af Miólk, Fiski og Kiöti á Islandi.“ Rit Lćrdómslistafélags 12 (1791) 173-215.
  Vidbćtir Um Öl brugg og Braud bakstur, 208-215.
 31. GH
  Óli Björn Kárason ritstjóri (f. 1960):
  „""Heldur fannst mér ţetta bragđlaust hjá honum." Af Guđjóni Sigurđssyni bakarameistara."“ Skagfirđingabók 25 (1997) 7-31.
 32. FG
  Ólöf Garđarsdóttir prófessor (f. 1959):
  „Ljósmćđur, brjóstamjólk og hreinlćti. Bćttar lífslíkur ungbarna á síđari hluta 19. aldar og í upphafi 20. aldar.“ Saga 42:2 (2004) 95-128.
 33. H
  Perkins, Mekkin Sveinsson:
  „A cook's tour of Iceland.“ American Scandinavian Review 46:1 (1958) 41-47.
 34. FGH
  Sigmundur Andrésson bakari (f. 1922):
  „Saga brauđgerđar í Vestmannaeyjum.“ Eyjaskinna 2 (1983) 35-62.
 35. F
  Sigríđur Guđmundsdóttir Schiöth kennari (f. 1914):
  „Ađ búa til osta - frásögn Aldísar Einarsdóttur á Stokkahlöđum.“ Súlur 36 (1996) 126-129.
 36. EF
  Sigurđur Ćgisson prestur (f. 1958):
  „Sjófuglanytjar Íslendinga fyrr á tímum.“ Lesbók Morgunblađsins 69:18 (1994) 4-6.
 37. G
  Steingrímur Matthíasson lćknir (f. 1876):
  „Um matarćđi vort ađ fornu og nýju.“ Eimreiđin 38 (1932) 382-396.
 38. B
  Steinunn Kristjánsdóttir prófessor (f. 1965):
  „Grýta haugbúans í Skriđdal.“ Múlaţing 23 (1996) 28-29.
 39. FG
  Svanhvít Ingvarsdóttir húsfreyja (f. 1923):
  „Bökunarpotturinn á Víkingavatni o. fl.“ Árbók Ţingeyinga 21/1978 (1979) 146-148.
 40. E
  Sveinbjörn Rafnsson prófessor (f. 1944):
  „Um matarćđi Íslendinga á 18. öld.“ Saga 21 (1983) 73-87.
  Summary, 87.
 41. BCDE
  Sverrir Tómasson bókmenntafrćđingur (f. 1941):
  „Hvönnin í Ólafs sögum Tryggvasonar.“ Gripla 6 (1984) 202-217.
  Summary, 217.
 42. H
  Sćvar Magnússon forstöđumađur (f. 1940):
  „Skyrgerđ í fortíđ og framtíđ.“ Árbók landbúnađarins 1967[18] (1967) 69-77.
 43. H
  Ţórđur Tómasson safnvörđur (f. 1921):
  „Um trog og troganot.“ Gođasteinn 10:2 (1971) 25-31.
 44. EFG
  Guđmundur Jónsson prófessor (f. 1955):
  „Changes in food consumption in Iceland ca. 1770-1940.“ Kultur och konsumtion i Norden 1750-1950 (1997) 37-60.
 45. E
  Valgerđur Johnsen sagnfrćđingur (f. 1972):
  „Lífsmeđöl og bjargrćđisstođir.“ Sagnir 22 (2001) 40-47.
 46. E
  Guđný Hallgrímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1963):
  „Móđurást á 18. öld.“ Sagnir 22 (2001) 59-64.
 47. E
  Hildur Hákonardóttir myndvefari (f. 1938):
  „Búđargiliđ og bjargrćđiđ. Kartöflurćkt Levers kaupmanns í Búđargilinu á Akureyri.“ Lesbók Morgunblađsins, 31. maí (2003) 10-11.
 48. FGH
  Hallgerđur Gísladóttir sagnfrćđingur (f. 1952):
  „Góđa veislu gjöra skal.“ Kvennaslóđir (2001) 354-366.
 49. BCDEF
  Hallgerđur Gísladóttir fagstjóri (f. 1952):
  „Af mörgu skal mat hafa. Eldhús, matföng og munađarvörur.“ Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 97-105.
 50. E
  Jóhanna Ţ. Guđmundsdóttir sagnfrćđingur (f. 1968):
  „Viđreisn garđrćktar á síđari hluta 18. adar.“ Saga 52:1 (2014) 9-41.
  Viđbrögđ og viđhorf almennings á Íslandi.
Fjöldi 50 - birti 1 til 50 · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík