Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Land og saga

Fjöldi 545 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. E
  Ađalgeir Kristjánsson skjalavörđur (f. 1924), Gísli Ágúst Gunnlaugsson dósent (f. 1953):
  „Merkar heimildir um Skaftárelda 1783-1785 í Ríkisskjalasafni Dana.“ Saga 18 (1980) 243-248.
 2. F
  Agnar Hallgrímsson sagnfrćđingur (f. 1940):
  „Öskjugosiđ 1875 og afleiđingar ţess.“ Mímir 7:1 (1968) 26-32.
 3. F
  --""--:
  „Öskjugosiđ mikla áriđ 1875 og afleiđingar ţess.“ Múlaţing 5 (1970) 3-87.
 4. E
  Ari Trausti Guđmundsson jarđfrćđingur (f. 1948):
  „Eldgos á Dyngjuhálsi á 18. öld.“ Náttúrufrćđingurinn 56 (1986) 43-48.
 5. G
  --""--:
  „Í Grímsvötunum fyrir 70 árum.“ Lesbók Morgunblađsins, 2. október (2004) 6-7.
  Karl Schmid-Tannwald (1910)
 6. DEFGH
  --""--:
  „Katla og Kötlugos.“ Lesbók Morgunblađsins 25. september (1999) 8-9.
 7. B
  --""--:
  „Land úr lofti. Svínahraunsbruni og Vatnsdalshólar.“ Náttúrufrćđingurinn 68 (1999) 175-181.
 8. GH
  Ari Ívarsson (f. 1931):
  „Reki á Rauđasandi.“ Breiđfirđingur 52 (1994) 45-65.
 9. GH
  Arndís Ţorvaldsdóttir (f. 1945):
  „,,Ţađ er ţjálfun ađ ţekkja grjót." Arndís Ţorvaldsdóttir rćđir viđ hjónin Valborgu Guđmundsdóttur og Björgólf Jónsson, Tungufelli í Breiđdal.“ Glettingur 6:2 (1996) 23-27.
  Valborg Guđmundsdóttir fyrrv. ljósmóđir (f. 1923) og Björgólfur Jónsson bóndi (f. 1919).
 10. G
  Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri (f. 1886):
  „Snjóflóđin í Hnífsdal og Skálavík ytri í febrúar 1910.“ Lesbók Morgunblađsins 19 (1944) 209-210, 223-224.
 11. D
  Arnheiđur Sigurđardóttir sagnfrćđingur (f. 1921):
  „Um Ţórđ Ţorláksson Skálholtsbiskup. Merkur lćrdóms- og vísindamađur og brautryđjandi í íslenzkri bókaútgáfu.“ Eimreiđin 68 (1962) 31-52.
  Ţórđur Ţorláksson biskup (f. 1637).
 12. H
  Axel Björnsson háskólakennari (f. 1942), Gunnar Johnsen, Sven Sigurđsson, Gunnar Ţorbergsson, Eysteinn Tryggvason:
  „Rifting the plate boundary in North Iceland 1975-1978.“ Journal of Geophysical Research 84 (1979).
 13. EFGH
  Axel Björnsson háskólakennari (f. 1942), Guđni Axelsson, Ólafur G. Flóvens:
  „Uppruni hvera og lauga á Íslandi.“ Náttúrufrćđingurinn 60 (1990) 15-38.
  Summary; The Nature of Hot Spring Systems in Iceland, 38.
 14. GH
  Ágúst Guđmundsson jarđfrćđingur (f. 1949):
  „Dr. Trausti Einarsson prófessor. Minning.“ Jökull 35 (1985) 140-147.
 15. H
  Ágúst Guđmundsson jarđfrćđingur (f. 1949), Kristján Sćmundsson jarđfrćđingur (f. 1936):
  „Heklugosiđ 1991: Gangur gossins og aflfrćđi Heklu.“ Náttúrufrćđingurinn 61 (1992) 145-158.
 16. BCDEFGH
  Ágúst Guđmundsson jarđfrćđingur (f. 1949):
  „Ofan Hreppafjalla milli Hvítár og Ţjórsár í Árnessýslu ásamt ágripi af jarđsögu hérađsins, virkjunarsögu Ţjórsár og lýsingu á Ţjórsárdal og fornbýlum ţar.“ Árbók Ferđafélags Íslands 69 (1996) 7-228.
 17. A
  --""--:
  „Vatnsdalshólar.“ Náttúrufrćđingurinn 67 (1997) 53-62.
  Summary; The formation of Vatnsdalshólar, 61.
 18. E
  Ágúst Sigurđsson prestur (f. 1938):
  „Milli Geirhólms og Horns. 1. ţáttur af Austurströndum Grunnavíkursveitar.“ Heima er bezt 49:11 (1999) 408-412.
  ,,Rauđa Síberíulerkiđ. 2. ţáttur af Austurströndum Grunnavíkursveitar." 49. árg. 12. tbl. 1999 (bls. 458-461), ,,Sú langa bćnhúsbiđ. 3. ţáttur af Austurströndum Grunnavíkursveitar." 50. árg. 1. tbl. 2000 (bls. 30-35)
 19. BCDEFGH
  Árni Björnsson ţjóđháttafrćđingur (f. 1932):
  „Náttúra, samfélag og menning.“ Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 27-35.
 20. FG
  Árni Friđriksson fiskifrćđingur (f. 1898):
  „Guđmundur G. Bárđarson prófessor.“ Náttúrufrćđingurinn 3 (1933) 34-39.
  Skrá yfir rit Guđmundar, 38-39. Viđauki viđ ritaskrá í 3(1933) 94 eftir Steindór Steindórsson.
 21. GH
  Árni Gunnarsson:
  „,,Hef áhuga á öllu sem lifir." Rćtt viđ Árna Waag náttúrufrćđikennara.“ Heima er bezt 50:1 (2000) 5-13.
  Árni Waag kennari (f. 1925)
 22. BCDEFGH
  Árni Hjartarson jarđfrćđingur (f. 1949):
  „Á Hekluslóđum.“ Árbók Ferđafélags Íslands 68 (1995) 7-121, 134-220.
  Međal efnis er ítarlegur kafli um rannsóknarsögu fjallsins.
 23. EFGH
  --""--:
  „Arnarfellsmúlar.“ Náttúrufrćđingurinn 70 (2000) 57-64.
  Náttúrufrćđi og útilegumenn.
 24. BC
  --""--:
  „Halastjörnur, sólmyrkvar, eldgos og áreiđanleiki annála.“ Árbók Fornleifafélags 1989 (1990) 85-100.
 25. B
  --""--:
  „Hekla og heilagur Brendan“ Saga 45:1 (2007) 161-171.
 26. A
  --""--:
  „Ísaldarlok í Reykjavík.“ Náttúrufrćđingurinn 62 (1993) 209-219.
  Summary; The Deglaciation of Reykjavík, 218-219.
 27. B
  --""--:
  „""Ţá hljóp ofan fjallit allt.""“ Náttúrufrćđingurinn 60 (1990) 81-91.
 28. F
  Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
  „Fyrir 40 árum. Kötlugos og jökulhlaup.“ Lesbók Morgunblađsins 33 (1958) 505-510.
 29. E
  --""--:
  „Herskip fórst á Hraunsskeiđi fyrir 235 árum.“ Lesbók Morgunblađsins 28 (1953) 93-99.
 30. ACE
  --""--:
  „Hrynjandi fjall. Vísindi og munnmćli.“ Lesbók Morgunblađsins 30 (1955) 661-666.
 31. D
  --""--:
  „Indlandsfar hlađiđ gulli og gimsteinum strandar á Íslandi. Dýrmćtasti farmur sem til landsins hefur komiđ. Mesta manntjón á einu skipi.“ Lesbók Morgunblađsins 11 (1936) 137-142.
  Skipsstrand viđ Skeiđarársand 1667. Het Wapen Van Amsterdam.
 32. BC
  --""--:
  „Kirkjustađur undir Hekluhrauni.“ Lesbók Morgunblađsins 37:33 (1962) 3-5.
  Eystra-Skarđ á Rangárvöllum.
 33. F
  --""--:
  „Mannskađinn mikli á Skagaströnd 1887.“ Lesbók Morgunblađsins 21 (1946) 205-207.
 34. E
  --""--:
  „Mývatnssveit var nćr komin í auđn fyrir rúmum 200 árum.“ Lesbók Morgunblađsins 11 (1936) 393-396.
 35. E
  --""--:
  „Ógćfuför Seltirninga.“ Lesbók Morgunblađsins 29 (1954) 445-448.
  Drukknun ţriggja manna undan Mýrarhúsum 1723 og eftirmál.
 36. F
  --""--:
  „Stórviđri og sjávarflóđ varđ nćturvörđum í Reykjavík ađ falli.“ Lesbók Morgunblađsins 27 (1952) 237-241.
  Skipsskađar 22. nóv. 1888.
 37. G
  --""--:
  „Sviplegt manntjón fyrir fimmtíu árum. Ţrettán sunnanmenn drukknuđu í Patreksfirđi.“ Lesbók Morgunblađsins 29 (1954) 661-668.
 38. BCDEF
  Árný E. Sveinbjörnsdóttir jarđfrćđingur (f. 1953):
  „Fornveđurfar lesiđ úr ískjörnum.“ Náttúrufrćđingurinn 62 (1993) 99-108.
 39. D
  Ásgeir Jakobsson rithöfundur (f. 1919):
  „Hvers vegna strandađi gullskipiđ viđ Ísland?“ Lesbók Morgunblađsins 57:23 (1982) 8-11.
 40. H
  Ásgeir Svanbergsson deildarstjóri (f. 1932):
  „Nýtt land gef ég yđur. Skógrćktarfélag Reykjavíkur 50 ára.“ Skógrćktarritiđ (1996) 41-46.
 41. E
  Ásta Ţorleifsdóttir jarđfrćđingur (f. 1960):
  „Frá Laka til lýđrćđis.“ Útivist 23 (1997) 63-74.
 42. GH
  Baldur Ţorsteinsson skógfrćđingur (f. 1924):
  „Frćskrá 1933-1992.“ Ársrit Skógrćktarfélags Íslands 2 (2000) 67-77.
 43. E
  Banks, Joseph (f. 1743):
  „Dagbókarbrot úr Íslandsferđ 1772.“ Skírnir 124 (1950) 210-222.
  Jakob Benediktsson ţýddi, ritađi inngang og skýringar.
 44. H
  Barrows, Harlan H.:
  „Iceland.“ Our big world (1959) 20-28.
 45. EFGH
  Bengtson, Sven-Axel, Rundgren, Sten:
  „Fagra Slútnes. Möte natur-människa pĺ en isländsk ö.“ Gardar 31 (2000) 5-25.
  Summary bls. 25-26.
 46. BCDEFG
  Bergur Jónsson Hornfjörđ frćđimađur í Arborg (f. 1878):
  „Kolbeinsey.“ Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 55 (1949) 77-88.
 47. EFGH
  Birgir Kjaran forstjóri (f. 1916):
  „Hreindýr á Íslandi.“ Eimreiđin 76 (1970) 165-173.
 48. EFGH
  Birgir Thorlacius ráđuneytisstjóri (f. 1913):
  „Um íslenzk hreindýr.“ Freyr 56 (1960) 117-134.
 49. G
  Bjarki Elíasson yfirlögregluţjónn (f. 1923):
  „Minningar frá jarđskjálftanum á Dalvík.“ Súlur 36 (1996) 79-92.
 50. FGH
  Bjarni Bjarnason bóndi, Brekkubć í Nesjum (f. 1917):
  „Dr. Helgi Pjeturss.“ Eimreiđin 63 (1957) 257-274.
  Helgi Pjeturss náttúrufrćđingur (1872).
Fjöldi 545 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík