Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Kvennasaga

Fjöldi 361 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. GH
  Adda Bára Sigfúsdóttir veđurfrćđingur (f. 1926):
  „Konur á ţingi - Konur í bćjarstjórn.“ Nítjándi júní 30 (1980) 18-21.
 2. FG
  Ađalbjörg Sigurđardóttir kennari (f. 1887):
  „Bríet Bjarnhéđinsdóttir - 100 ára minning.“ Nítjándi júní 7 (1957) 1-5.
  Bríet Bjarnhéđinsdóttir ritstjóri og kvenréttindakona (f. 1856).
 3. FG
  Ađalheiđur B. Ormsdóttir skrifstofumađur (f. 1933):
  „„Ađ hafa gát á efnahag sínum.“ Elín Briem Jónsson og rit hennar Kvennafrćđarinn.“ Skagfirđingabók 22 (1993) 84-135.
  Elín Briem skólastjóri (f. 1856).
 4. D
  --""--:
  „Konur á Hólastađ. Systurnar Halldóra og Kristín Guđbrandsdćtur.“ Skagfirđingabók 20 (1991) 119-163.
  Halldóra Guđbrandsdóttir (f. 1573) og Kristín Guđbrandsdóttir (f. 1575).
 5. A
  Ađalheiđur Steingrímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1953):
  „Hvađ er kvennasaga? Tilraun til útskýringar.“ Sagnir 3 (1982) 16-24.
 6. A
  Agnes S. Arnórsdóttir sagnfrćđingur (f. 1960):
  „Frá kvennasögu til kerfisbundinna rannsókna.“ Ný saga 5 (1991) 33-39.
 7. B
  --""--:
  „Viđhorf til kvenna í Grágás.“ Sagnir 7 (1986) 23-30.
 8. B
  --""--:
  „Ţankar um konur og stjórnmál á ţjóđveldisöld.“ Yfir Íslandsála (1991) 7-19.
 9. E
  Anna Agnarsdóttir prófessor (f. 1947):
  „Hundadagadrottningin heldur út í heim 1812-1814.“ Kvennaslóđir (2001) 121-139.
  Guđrún Einarsdóttir (1789?)
 10. EF
  Anna Sigurđardóttir safnvörđur (f. 1908):
  „Fyrsta stétt íslenskra kvenna í opinberri ţjónustu.“ Ljósmćđrablađiđ 54:3 (1976) 109-114.
 11. B
  --""--:
  „Islandske kvinders ökonomiske retslige stilling i middelalderen.“ Kvinnans ekonomiska ställning under nordisk medeltid (1981) 89-104.
 12. H
  --""--:
  „Kvennaáriđ. Annáll Kvennaársins.“ Nítjándi júní 26 (1976) 28-31, 59.
 13. BCDEFG
  --""--:
  „Ret er at en kvinde lćrer ham at döbe et barn. Om dĺb, konfirmation og fadderskab i Island i middelalderen.“ Förändringar i kvinnors villkor under medeltiden (1983) 41-54.
 14. B
  --""--:
  „Úr veröld kvenna. Ákvörđunarréttur um hjúskap á gullöld Íslendinga./ Heimanfylgja og kvánarmundur.“ Húsfreyjan 33:3 (1982) 47-52; 33:4(1982) 54-56; 34:1(1983) 22-22-25.
  Útvarpserindi flutt 13. maí 1980 og 21. ágúst 1980.
 15. GH
  Anna Sigurđardóttir:
  „Fáein orđ um hjúskaparlöggjöfina.“ Melkorka 17:1 (1961) 13-15.
 16. EFG
  Anna Ţorbjörg Ţorgrímsdóttir sagnfrćđingur (f. 1969):
  „Matseljur og kostgangarar í Reykjavík.“ Ný Saga 11 (1999) 21-37.
 17. GH
  Arnţór Gunnarsson sagnfrćđingur (f. 1965):
  „Kona í karlaveröld. Ţáttur Katrínar Thoroddsen í jafnréttisbaráttu íslenskra kvenna 1920-1960.“ Sagnir 11 (1990) 35-41.
 18. B
  Arthúr Björgvin Bollason forstöđumađur (f. 1950):
  „Af germönskum eđalkvinnum. Hlutur íslenskra fornkvenna í hugmyndafrćđi nasismans.“ Skírnir 163 (1989) 351-361.
 19. EFGH
  Atli Magnússon blađamađur (f. 1944):
  „„Sjómennskan er atvinna sem bćđi kynin hafa og geta stundađ.““ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 66-69.
  Rćtt viđ Ţórunni Magnúsdóttur sagnfrćđing.
 20. H
  --""--:
  „„Ţetta fer eftir ţví hvađ konan getur og vill leggja á sig.““ Sjómannadagsblađiđ 1994 (1994) 72-74.
  Rćtt viđ Bergljótu Ţorfinnsdóttur sjómann (f. 1933).
 21. B
  Auđur G. Magnúsdóttir sagnfrćđingur (f. 1959):
  „Kvennamál Oddaverja.“ Kvennaslóđir (2001) 46-59.
 22. B
  --""--:
  „,,Var Steinvör ţá málóđ um hríđ". ,,Sterka konan" og valdamöguleikar íslenskra miđaldakvenna.“ Íslenskir sagnfrćđingar. Síđara bindi. (2002) 287-297.
 23. GH
  Ágúst Sigurđsson prestur (f. 1938):
  „Frelsa sálir fyrir svefninn langa.“ Heima er bezt 54:3 (2004) 125-127.
  síra Steinunn Jóhannesdóttir (1870-1960)
 24. EFGH
  --""--:
  „Frćndgarđur síra Steinunnar.“ Heima er bezt 54:4 (2004) 178-181.
  síra Steinunn Jóhannesdóttir (1870-1960)
 25. FG
  --""--:
  „Hún var bćđi prestur og lćknir fyrst íslenskra kvenna í ţeim starfsstéttum.“ Heima er bezt 54:1 (2004) 21-24.
  síra Steinunn Jóhannesdóttir (1870-1960)
 26. FG
  --""--:
  „Íslenskur kvenpestur og lćknir 40 ár í Kína.“ Heima er bezt 54:2 (2004) 73-76.
  síra Steinunn Jóhannesdóttir (1870-1960)
 27. FG
  --""--:
  „Tvćr álnir danskar - og tćplega ţađ.“ Heima er bezt 53:1 (2003) 20-23.
  Ólöf Sölvadóttir (1858-1934)
 28. H
  --""--:
  „Ćvilok og upprifjun.“ Heima er bezt 54:5 (2004) 223-226.
  síra Steinunn Jóhannesdóttir (1870-1960)
 29. EF
  Ágústa Bárđardóttir (f. 1967):
  „„En hún mun hólpin verđa, sakir barnsburđarins ...“ Um frjósemi íslenskra kvenna á fyrri hluta nítjándu aldar.“ Sagnir 16 (1995) 15-21.
 30. F
  Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
  „Fyrir hálfri öld: Bćarstjórnarkosning í Reykjavík. Ţá fengu konur kosningarétt og ţá var listakosning í fyrsta sinn.“ Lesbók Morgunblađsins 33 (1958) 81-84.
 31. F
  --""--:
  „Úr lífi alţýđunnar. Eldhúsiđ hennar mömmu.“ Lesbók Morgunblađsins 31 (1956) 302-306.
 32. FGH
  Ása Ottesen (f. 1918):
  „Réttindabarátta íslenzkra kvenna.“ Melkorka 16:1 (1960) 6-14.
 33. G
  Ásthildur Steinsen (f. 1930):
  „Talsímakonur. Erindi flutt á fundi í Ćttfrćđifélaginu 29. apríl 1992.“ Fréttabréf Ćttfrćđifélagsins 10:6 (1992) 6-8.
 34. H
  Bára Baldursdóttir sagnfrćđingur (f. 1957):
  „„Ţćr myndu fegnar skifta um ţjóđerni.“ Ríkisafskipti af samböndum unglingsstúlkna og setuliđsmanna.“ Kvennaslóđir (2001) 301-317.
 35. FGH
  Bára Sigfúsdóttir húsfreyja, Bjargi (f. 1915), Anna Skarphéđinsdóttir, Vogum (f. 1934):
  „Kvenfélagiđ Hringur Mývatnssveit 90 ára.“ Árbók Ţingeyinga 34/1991 (1992) 42-60.
 36. GH
  Benedikt Jónsson kennari (f. 1951):
  „Theódóra Guđlaugsdóttir frá Hóli í Hvammssveit.“ Breiđfirđingur 48 (1990) 162-174.
 37. BC
  Bergljót S. Kristjánsdóttir dósent (f. 1950):
  „,,Hvorki er eg fjölkunnig né vísindakona..." Um konur og kveđskap í Sturlungu.“ Skáldskaparmál 1 (1990) 241-254.
 38. G
  Bessí Jóhannsdóttir sagnfrćđingur (f. 1948):
  „Ingibjörg H. Bjarnason alţingismađur - hún steig yfir ţröskuld, en fáar hafa fylgt á eftir.“ Auđarbók Auđuns (1981) 54-67.
 39. BCDEF
  Björg Ţ. Blöndal rithöfundur (f. 1874):
  „Barnsmćđur.“ Skírnir 81 (1907) 172-179.
 40. GH
  Björg Einarsdóttir rithöfundur (f. 1925):
  „Auđur Auđuns.“ Andvari 129 (2004) 11-76.
  Auđur Auđuns (1911-1999)
 41. GH
  --""--:
  „Barn - fjölskylda - barátta. Rćtt viđ Guđbjörgu Guđmundsdóttur.“ Nítjándi júní 29 (1979) 3-6.
  Guđbjörg Guđmundsdóttir (f. 1898).
 42. FGH
  --""--:
  „Góđs kennara getiđ. Ragnheiđur Jónsdóttir.“ Kvennaslóđir (2001) 218-327.
  Ragnheiđur Jónsdóttir (1889-1977)
 43. FG
  --""--:
  „Gunnreif bardagakona. Af brautryđjandanum Bríeti Bjarnhéđinsdóttur í tilefni áttatíu ára afmćlis Kvenréttindafélags Íslands.“ Lesbók Morgunblađsins 62:9 (1987) 6-7.
  Bríet Bjarnhéđinsdóttir ritstjóri (f. 1856).
 44. H
  --""--:
  „Kveikja ađ kvennafríi.“ Húsfreyjan 37:1 (1986) 9-18.
 45. GH
  --""--:
  „Líkađi vel andinn og baráttuhugurinn.“ Nítjándi júní 31 (1981) 8-11.
  Viđtal viđ Jóhönnu Egilsdóttur formann Verkakvennafélagsins Framsóknar í Reykjavík (f. 1881).
 46. GH
  Björn Th. Björnsson listfrćđingur (f. 1922):
  „Kona listamannsins.“ Lesbók Morgunblađsins, 13. júlí (2002) 4-8.
 47. F
  Björn Egilsson bóndi, Sveinsstöđum (f. 1905):
  „Maríu ţáttur. Af einstćđri móđur í Skagafirđi á öldinni sem leiđ.“ Lesbók Morgunblađsins 61:20 (1986) 10-11.
 48. E
  Björn Halldórsson prestur (f. 1724):
  „Arnbjörg ćruprýdd dándiskvinna á Vestfjörđum Íslands, afmálar skikkun og háttsemi góđrar hússmóđur í húss stjórn, barna uppeldi og allri innanbćar búsýslu.“ Búnađarrit Suđuramtsins Húss- og Bústjórnarfélags 1-b (1843) 25-92.
 49. B
  Björn Sigfússon háskólabókavörđur (f. 1905):
  „Hlutur húsfreyju á Sturlungaöld.“ Eimreiđin 48 (1942) 305-315.
 50. H
  Bryndís Kristjánsdóttir blađamađur (f. 1954):
  „Kvennafríiđ mikla - Kvennafrídagur 20 ára.“ Nítjándi júní 45:3 (1995) 32-34.
Fjöldi 361 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík