Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Klćđnađur

Fjöldi 30 · Ný leit
 1. FG
  Anna Berglind Jóhannesdóttir fatahönnuđur (f. 1956):
  „""Óţjóđlegt marglćti ef konur fćru ađ taka upp evrópskan búning.""“ Lesbók Morgunblađsins 61:11 (1986) 4-6.
 2. FGH
  Auđur Sveinsdóttir:
  „Gamla skautiđ.“ Melkorka 5:3 (1949) 88-90.
 3. EFG
  Ásdís Birgisdóttir textílhönnuđur og verslunarstjóri (f. 1961), Dóra Jónsdóttir gullsmiđur (f. 1930):
  „Ţjóđbúningar - íslenskur menningararfur.“ Lesbók Morgunblađsins 15. apríl (2000) 12-14.
 4. F
  Bergsteinn Kristjánsson bókari (f. 1889):
  „Íslenskir skór.“ Lesbók Morgunblađsins 26 (1951) 256-260.
 5. BCDEF
  Bruun, Daniel (f. 1856):
  „Íslenzkir kvenbúningar.“ Eimreiđin 10 (1904) 1-32.
  Ţýđing Hafsteins Péturssonar.
 6. BCDEFGH
  Dóra Jónsdóttir gullsmiđur (f. 1930):
  „Íslenskur handa- og fótabúnađur.“ Lesbók Morgunblađsins 23. september (2000) 4-5.
 7. EF
  Elsa E. Guđjónsson safnvörđur (f. 1924):
  „Íslenzkir ţjóđbúningar.“ Húsfreyjan 18:3 (1967) 9-12; 19:1(1968) 7-11; 19:2(1968) 7-12; 19:3(1968) 9-13; 19:4(1968) 2-6; 25:1(1974) 23-47.
 8. BEF
  --""--:
  „Kljásteinavefstađir á Íslandi og á Grćnlandi. Samanburđur á hlutum úr miđaldavefstöđum sem grafnir voru upp á Grćnlandi 1934 og 1990-1992 og íslenskum vefstađarhlutum frá átjándu og nítjándu öld.“ Árbók Fornleifafélags 1996-1997 (1998) 95-119.
 9. F
  --""--:
  „Sigurđur málari og íslenzki kvenbúningurinn.“ Nítjándi júní 8 (1958) 13-18.
  Sigurđur Guđmundsson málari (f. 1833).
 10. CDEFGH
  --""--:
  „The national costume of women in Iceland.“ American Scandinavian Review 57:4 (1969) 361-369.
 11. EF
  --""--:
  „Til gagns og fegurđar. Sitthvađ um störf Sigurđar málara Guđmundssonar ađ búningamálum.“ Hugur og hönd (1988) 26-31.
  Sigurđur Guđmundsson málari (f.1833).
 12. DEFG
  --""--:
  „Um prjón á Íslandi.“ Hugur og hönd (1985) 8-12.
  Ráđstefnuerindi.
 13. EF
  --""--:
  „Um vefstóla og vefara á Íslandi á 18. og 19. öld.“ Árbók Fornleifafélags 1993 (1994) 5-50.
  Athugasemdir í sama riti 1996-1997 (1998) 126 og 129-139.
 14. F
  Guđmundur Björnsson landlćknir (f. 1864):
  „Úr sögu íslenzkra búninga.“ Eimreiđin 21 (1915) 30-35.
 15. BCDEFG
  Guđmundur Finnbogason landsbókavörđur (f. 1873):
  „Litun.“ Iđnsaga Íslands 2 (1943) 110-120.
 16. FGH
  Guđrún Sveinsdóttir:
  „Ţjóđbúningar.“ Melkorka 6:2 (1950) 48-52.
 17. EF
  Hólmfríđur Pétursdóttir:
  „Íslenzkir skór.“ Nítjándi júní 9 (1959) 18-21.
 18. BCDEFG
  Inga Lárusdóttir bćjarfulltrúi (f. 1883):
  „Vefnađur, prjón og saumur.“ Iđnsaga Íslands 2 (1943) 154-192.
 19. FG
  Jóhannes Jónsson frá Asparvík (f. 1906):
  „Skógerđ.“ Strandapósturinn 12 (1978) 23-28.
 20. FG
  Kristrún Matthíasdóttir bóndi (f. 1923):
  „Sitt af hverju um hversdagsklćđnađ kvenna fyrir 80-100 árum.“ Hugur og hönd (1992) 17-20.
 21. F
  Margrét Guđmundsdóttir sagnfrćđingur (f. 1959):
  „Pólitísk fatahönnun.“ Ný saga 7 (1995) 29-37.
  Um ţjóđbúninga Sigurđar málara. - Summary; Political Costume Design, 104.
 22. F
  Margrét Gunnarsdóttir sagnfrćđingur (f. 1971):
  „„Baráttan međ búninginn.“ Um skautbúning Sigurđar málara.“ Sagnir 15 (1994) 12-16.
 23. F
  Oddur Oddsson símstjóri (f. 1867):
  „Skinnklćđi.“ Eimreiđin 35 (1929) 140-148.
 24. F
  Ragnhildur Richter bókmenntafrćđingur (f. 1955):
  „Fötin skapa konuna.“ Sögur af háaloftinu (1990) 63-69.
 25. BCDEF
  Sigurđur Guđmundsson málari (f. 1833):
  „Um kvennbúnínga á Íslandi ađ fornu og nýju.“ Ný félagsrit 17 (1857) 1-53.
 26. F
  Símon Eiríksson bóndi, Litladal (f. 1843):
  „Búnađarhćttir, klćđnađur, venjur o.fl. um miđja 19. öld.“ Blanda 4 (1928-1931) 206-220.
 27. CDEFG
  Ţórđur Tómasson safnvörđur (f. 1921):
  „Kjalađir skór.“ Árbók Fornleifafélags 1978 (1979) 99-102.
 28. FG
  --""--:
  „Kollvettlingssaumur.“ Árbók Fornleifafélags 1973 (1974) 134-136.
 29. BCDEFGH
  Ćsa Sigurjónsdóttir listfrćđingur (f. 1959):
  „Klćđnađur og tíska. Breytingar á fatnađi í ellefu aldir.“ Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 237-245.
 30. BCDEF
  Áslaug Sverrisdóttir sagnfrćđingur (f. 1940):
  „Tóskapur. Ullarvinna í bćndasamfélaginu.“ Hlutavelta tímans. Menningararfur á Ţjóđminjasafni (2004) 195-203.
Fjöldi 30 · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík