Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Íţróttir

Fjöldi 81 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. F
  Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
  „Fyrsta íţróttafélagiđ var stofnađ í Reykjavík fyrir níutíu árum.“ Lesbók Morgunblađsins 32 (1957) 317-321.
  Skotfélag Reykjavíkur.
 2. F
  --""--:
  „Fyrsta íţróttafjelag Reykjavíkur.“ Lesbók Morgunblađsins 26 (1951) 533-537.
  Skotfélag Reykjavíkur.
 3. F
  --""--:
  „Glímufjelagiđ Ármann. 25 ára afmćli.“ Lesbók Morgunblađsins 5 (1930) 409-413.
 4. FG
  --""--:
  „Knattspyrnufjelag Reykjavíkur. 30 ára afmćli.“ Lesbók Morgunblađsins 4 (1929) 89-96.
 5. GH
  Ásdís Erlingsdóttir sundkennari (f. 1926):
  „Erlingur sundkappi.“ Lesbók Morgunblađsins 70:43 (1995) 4-5.
  Erlingur Pálsson sundkappi og lögreglumađur.
 6. H
  Baldur Jónsson prófessor (f. 1930):
  „Norđur Kjöl á skíđum 1951. Endurminningar úr ćvintýraferđ.“ Súlur 29 (2003) 5-56.
 7. GH
  Bjarni Ţ. Jónsson frá Bjarnarnesi (f. 1918):
  „Hugleiđingar frá liđnum dögum - um sundlaugagerđ og sundkennslu í Bjarnarfirđi og á Selströnd.“ Strandapósturinn 23 (1989) 55-64.
  Endurminningar höfundar.
 8. B
  Björn Bjarnason kennari (f. 1873):
  „Fáein orđ um íţróttir og skemmtanir fornmanna.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 25 (1904) 58-88.
 9. GH
  Björn Björnsson hagfrćđingur (f. 1903):
  „Hestamannafélagiđ Fákur ţrjátíu ára.“ Lesbók Morgunblađsins 27 (1952) 273-276, 283.
 10. GH
  Bragi Magnússon lögreglumađur (f. 1917):
  „Sundstađir og sundfarir í Siglufirđi.“ Súlur 36 (1996) 115-125.
 11. GH
  Einar Björnsson skrifstofumađur (f. 1908), Frímann Helgason verkstjóri (f. 1907):
  „... og hér hefur sögu Vals.“ Valsblađiđ - afmćlisútgáfa (1961) 4-133.
  Valur 50 ára.
 12. BFG
  Einar Kristjánsson skólastjóri (f. 1917):
  „Sundlaugin á Laugum 50 ára.“ Breiđfirđingur 41 (1983) 35-47.
  Minningar Ingimundar Ingimundarsonar sundkennara, 39- 47.
 13. G
  Eyjólfur Jónsson framkvćmdastjóri (f. 1917):
  „Fyrsta skíđamótiđ á Vestfjörđum.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 32/1990-1991 (1991) 59-64.
 14. G
  Eyrún Ingadóttir sagnfrćđingur (f. 1967):
  „Listaskáli verđur ađ fimleikahúsi.“ Lesbók Morgunblađsins 8. janúar (2000) 12-13.
 15. G
  Guđbrandur Magnússon forstjóri (f. 1887):
  „Pólitískt náttúrufyrirbrigđi.“ Skinfaxi 78:5 (1987) 23-24.
  Einnig: UMFÍ 1907-1937. Minningarrit (1938).
 16. GH
  Guđjón Ingimundarson kennari (f. 1915):
  „Sundlaugin í Varmahlíđ. Minningabrot frá liđnum árum.“ Skagfirđingabók 20 (1991) 91-117.
 17. EFG
  Guđlaugur Jónsson lögregluţjónn (f. 1895):
  „Brautryđjendur íslenzkrar sundmenntar.“ Heima er bezt 24 (1974) 346-351, 410-413, 426; 25(1975) 9-12, 52-54, 96-99, 128-131, 160-162, 195-198, 200, 230-233, 241, 276-278, 308-311, 344-346, 356.
 18. BCDEFGH
  Guđmundur Jónsson frá Mosdal kennari (f. 1886):
  „Íslensk skíđi og skíđafar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 29 (1986) 139-144.
 19. GH
  Guđsveinn Ţorbjörnsson póstafgreiđslumađur (f. 1915):
  „Haukar 15 ára.“ Afmćlisblađ Hauka (1946) 101-18.
 20. H
  Gunnar Ingi Gunnarsson tćknifrćđingur (f. 1966):
  „10 ára saga vélsleđakeppninnar Mývatn.“ Árbók vélsleđamanna 8 (1989) 6-11.
 21. GH
  Gunnar Andrew Jóhannesson skrifstofumađur (f. 1891):
  „Hörđur 25 ára. 1919 - 27. maí - 1944.“ Afmćlisblađ Harđar (1944) 9-16.
  Eftirmáli eftir formann félagsins, Karl Bjarnason.
 22. BCDEF
  Halldór Halldórsson prófessor (f. 1911):
  „Leggir og skautar.“ Nordćla (1956) 75-89.
 23. GH
  Halldór Hansen lćknir (f. 1927):
  „Íţróttafélaginn Magnús Kjaran.“ Afmćliskveđja til Magnúsar Kjaran 19. apríl 1960 (1960) 18-22.
 24. GH
  Haraldur Sigurđsson fulltrúi (f. 1925):
  „Skíđamót á Íslandi fyrr og nú.“ Heima er bezt 7 (1957) 124-130.
 25. H
  Hrólfur Jónsson slökkviliđsstjóri (f. 1955):
  „Byggingarsaga íţrótta- og vallarhúss.“ Valsblađiđ 40 (1988) 6-9.
 26. E
  Ingimar Jónsson íţróttafrćđingur (f. 1937):
  „Hćlkrókur á stađreyndir?“ Lesbók Morgunblađsins 69:5 (1994) 4-5.
  Um sögulegar forsendur málverks af bćndaglímu á Bessastöđum laust fyrir 1830.
 27. G
  --""--:
  „Sundafrek fyrir 90 árum.“ Lesbók Morgunblađsins 72:30 (1997) 13-14.
  Sund Lárusar Jóhannssonar Rist yfir Eyjafjörđ.
 28. GH
  Ingólfur Ásgeir Jóhannesson kennslufrćđingur (f. 1954):
  „Ágrip af sögu Leikfimisfélags Mývetninga.“ Heima er bezt 31 (1981) 121-124.
 29. GH
  Jón Árnason alţingismađur (f. 1909):
  „Knattspyrnufélag Akraness 1924-1949.“ Afmćlisblađ Knattspyrnufélags Akraness (1949) 18-35.
 30. H
  Jón M. Bjarnason bóndi, Skarđi (f. 1907):
  „Minning - Jóhann Jónsson, skíđakappi frá Kaldrananesi.“ Strandapósturinn 2 (1968) 78-81.
  Jóhann Jónsson útgerđarmađur (f. 1921).
 31. H
  Jón Páll Halldórsson framkvćmdastjóri (f. 1929):
  „Fyrsta Fćreyjaflug Íslendinga og Fćreyjaferđ ísfirzkra íţróttamanna 1949.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 42 (2002) 52-81.
 32. H
  Jón Jónsson lögfrćđingur (f. 1976):
  „Úr bíósal í réttarsal. Rćtt viđ Örn Clausen hćstaréttarlögmann, íţróttakappa og fyrrverandi bíóstjóra, sem var kjörinn formađur Orators međ ,,rússneskri kosningu" fyrir tćplega hálfri öld.“ Úlfljótur 52:2 (1999) 274-277.
  Örn Clausen hćstaréttarlögmađur (f. 1928). - Enginn var skráđur fyrir greininni en Jón Jónsson er ritstjóri blađsins.
 33. BEF
  Jón Torfason skjalavörđur (f. 1949):
  „Úr sögu skáklistarinnar á Íslandi.“ Lesbók Morgunblađsins 63:33 (1988) 14; 63:34(1988) 2; 63:35(1988) 9; 63:37(1988) 15; 63:38(1988) 2; 63:40(1988) 15; 63:42(1988) 15; 64:15(1989) 7; 64:18(1989) 2; 64:22(1989) 2; 64:31(1989) 6.
  I. „Skákin kemur til Íslands.“ - II. „Skák í fornritunum.“ - III. „Skák í Íslendingasögum.“ - IV. „Skák í riddarasögum.“ - V. „Skák og konur á miđöldum.“ - VI. „Skák í lok miđalda.“ - VII. „Hneftafl.“ - VIII. „Skák á 19. öld.“ - IX. „Ţjóđsögur og vísur“ -
 34. F
  --""--:
  „Úr sögu skáklistarinnar á Íslandi.“ Lesbók Morgunblađsins 66:38 (1991) 2.
 35. G
  Jónas Sigurgeirsson bóndi, Helluvađi (f. 1919):
  „Skíđi og notkun ţeirra.“ Heima er bezt 41 (1991) 88.
 36. G
  Kjartan Bergmann Guđjónsson skjalavörđur (f. 1911):
  „„Laglega Hallgrímur kappanum brá.““ Lesbók Morgunblađsins 67:3 (1992) 4-5.
  Um Hallgrím Benediktsson kaupmann og glímukappa (f. 1885).
 37. B
  Knudsen, Fr.:
  „Den gamle islandske boldleg og dens forhold til nutidens lege.“ Danske studier (1906) 70-90.
 38. GH
  Kristján Ingólfsson skólastjóri (f. 1932):
  „Frjálsíţróttirnar í Tý 1922-1951.“ Afmćlisblađ Týs (1951) 2-8.
 39. G
  Kristleifur Ţorsteinsson bóndi, Stóra-Kroppi (f. 1861):
  „Aflraunasteinarnir á Húsafelli. Kvíahella. Steđjasteinn. Gráisteinn.“ Lesbók Morgunblađsins 7 (1932) 127-129.
 40. GH
  Kristófer Kristjánsson bóndi, Köldukinn II (f. 1929):
  „Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu 60 ára.“ Húnavaka 13 (1973) 35-41.
 41. H
  Lovísa Einarsdóttir íţróttakennari (f. 1943):
  „Kvennahlaup ÍSÍ í tíu ár.“ Sveitarstjórnarmál 59:5 (1999) 282-284.
 42. FGH
  Lúđvík Kristjánsson sagnfrćđingur (f. 1911):
  „Glíma og glímufélög á Snćfellsnesi.“ Breiđfirđingur 44 (1986) 7-50.
 43. H
  Magnús Ólafsson Bóndi á Sveinsstöđum (f. 1946):
  „Tímamóta minnst. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga 70 ára.“ Húnavaka 23 (1983) 101-107.
 44. B
  Olrik, Axel (f. 1864):
  „Drengene pa legevolden.“ Danske studier (1906) 91-102.
 45. GH
  Ólafur Sigurđsson kaupmađur (f. 1907), Sveinn Zoëga forstjóri (f. 1913):
  „Valur 30 ára 1911-1941.“ Valsblađiđ - afmćlisútgáfa (1941) 2-11.
 46. H
  Ólafur Sigurgeirsson lögfrćđingur (f. 1948):
  „Yfirlit yfir sögu kraftlyftinga.“ KRAFTblađiđ 1 (1985) 5-7.
  Greinin er skráđ undir upphafsstöfum höfundar: Ó.S.
 47. H
  Óli E. Björnsson skrifstofumađur (f. 1926):
  „Íţróttasvćđi vígt.“ Strandapósturinn 36 (2004) 116-123.
 48. FG
  Páll Einarsson skjalavörđur (f. 1959):
  „Synt og svamlađ.“ Sagnir 5 (1984) 88-92.
 49. G
  Pétur Sigurđsson forstjóri (f. 1911):
  „25 ára afmćli Í.S.Í.“ Lesbók Morgunblađsins 12 (1937) 17-19, 22-23.
 50. GH
  Pétur Sveinbjarnarson framkvćmdastjóri (f. 1945):
  „Sláum skjaldborg um Hlíđarenda. 10. maí 1989 verđa 50 ár liđin frá ţví ađ Valur eignađist Hlíđarenda.“ Valsblađiđ 40 (1988) 58-60.
Fjöldi 81 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík