Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Fjármál lands og ríkis

Fjöldi 58 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. E
  Ásgeir Jónsson hagfrćđingur (f. 1970):
  „Skúli fógeti, var hann "endurlífgari Ísalands?". Ásgeir Jónsson skrifar um Skúla fógeta og áhrif tilrauna hans međ innréttingarnar.“ Vísbending 15:49 (1997) 11-17.
 2. H
  Bjarni B. Jónsson ađstođarbankastjóri (f. 1928):
  „Búskapur ríkisins árin 1955-1960.“ Úr ţjóđarbúskapnum 12 (1962) 70-84.
 3. H
  --""--:
  „Fjármagnsuppbygging fimm áratuga lýđveldis.“ Fjármálatíđindi 43:1 (1996) 64-89.
 4. H
  Bjarni B. Jónsson ađstođarbankastjóri (f. 1928), Kristjón Kolbeins viđskiptafrćđingur (f. 1942):
  „Lánsfjármagn í ţjóđarbúskapnum.“ Fjármálatíđindi 37 (1990) 10-21.
 5. H
  --""--:
  „Raunvaxtagjöld og hlutdeild ţeirra í ţjóđarbúskapnum 1986-1990.“ Fjármálatíđindi 37 (1990) 94-109.
 6. FGH
  Björn Björnsson hagfrćđingur (f. 1903):
  „Ágrip af sögu íslenzkrar skattalöggjafar.“ Afmćlisrit til Ţorsteins Ţorsteinssonar (1950) 41-83.
 7. H
  Björn Matthíasson hagfrćđingur (f. 1939):
  „Ţróun ríkisfjármála síđan 1965.“ Fjármálatíđindi 16:3 (1969) 241-249.
 8. H
  Björn S. Stefánsson búnađarhagfrćđingur (f. 1937):
  „Um opinber afskipti af landbúnađi á Íslandi frá lokum síđari heimsstyrjaldar. (Útvarpserindi flutt á bćndaviku 1962, breytt lítils háttar.)“ Árbók landbúnađarins 13/1962 (1962) 28-38.
 9. B
  Einar Arnórsson ráđherra (f. 1880):
  „Skuldaskipti Árna biskups Ólafssonar og Eiríks konungs af Pommern.“ Saga 2 (1954-1958) 79-83.
 10. H
  Fjármálatíđindi :
  „Efnisskrá Fjármálatíđinda 1954-1978. 1.- 25. árg.“ Fjármálatíđindi 27 (1980) Fylgirit. 63 s..
  Höfundur: Valborg Stefánsdóttir bókasafnsfrćđingur (f. 1948).
 11. H
  Friđrik Friđriksson hagfrćđingur (f. 1955):
  „Hayek á Íslandi 1940-1980.“ Frelsiđ 2 (1981) 312-336.
 12. FGH
  Gísli Blöndal hagsýslustjóri (f. 1935):
  „The growth of public expenditure in Iceland.“ The Scandinavian Economic History Review 17:1 (1969) 1-22.
 13. F
  Guđmundur Hálfdanarson prófessor (f. 1956):
  „Íslensk ţjóđfélagsţróun á 19. öld.“ Íslensk ţjóđfélagsţróun 1880-1990 (1993) 9-58.
 14. E
  Gunnar F. Guđmundsson sagnfrćđingur (f. 1952):
  „Pappírar Árna Magnússonar.“ Brunnur lifandi vatns (1990) 35-43.
 15. GH
  Gunnar Helgi Kristinsson prófessor (f. 1958):
  „Valdakerfiđ fram til viđreisnar 1900-1959.“ Íslensk ţjóđfélagsţróun 1880-1990 (1993) 321-354.
 16. FG
  Gylfi Ţ. Gíslason ráđherra (f. 1917):
  „Fjármál og fjármálamenn á Íslandi 1874-1941. Lauslegt yfirlit.“ Almanak Ţjóđvinafélags 68 (1941) 59-90.
 17. G
  Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor (f. 1953):
  „Gengishćkkunin 1925.“ Landshagir (1986) 199-232.
 18. G
  Haukur Pétur Benediktsson sagnfrćđingur (f. 1955):
  „Sparnađarţingiđ 1924.“ Saga 23 (1985) 135-165.
  Summary, 164-165.
 19. H
  Haukur Helgason hagfrćđingur (f. 1911):
  „Efnahagsţróunin á Íslandi 1942-1952.“ Réttur 37 (1953) 105-123.
 20. GH
  Helgi Skúli Kjartansson prófessor (f. 1949):
  „Bankarnir og verslunin.“ Rćtur Íslandsbanka. 100 ára fjármálasaga. (2004) 133-156.
 21. FG
  Indriđi Einarsson skáld (f. 1851):
  „Fjárhagsframfarir Íslendinga á síđari árum.“ Iđunn 2 (1916-1917) 23-33.
 22. GH
  Jóhannes Nordal seđlabankastjóri (f. 1924):
  „Efnahagslegt sjálfstćđi Íslendinga. Nokkrir ţćttir hagstjórnar á fyrstu áratugum fullveldisins.“ Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 366-378.
 23. H
  --""--:
  „Hagstjórn í tvo áratugi.“ Fjármálatíđindi 28:2 (1981) 83-103.
 24. F
  Jón Guđmundsson ritstjóri (f. 1807):
  „Um Alţíngis kostnađinn.“ Ný félagsrit 12 (1852) 83-99.
 25. EF
  Jón Sigurđsson forseti (f. 1811):
  „Fjárhagsmál Íslands og stjórnarmál, samband ţeirra og saga.“ Ný félagsrit 25 (1867) 45-152.
 26. F
  --""--:
  „Fjárhagur og reikningar Íslands.“ Andvari 2 (1875) 1-113.
  Um fjárhagsstöđu Íslands og fjárlög 1871-1874.
 27. F
  --""--:
  „Stjórnarmál og fjárhagsmál Íslands.“ Ný félagsrit 23 (1863) 1-73.
 28. F
  --""--:
  „Um fjárhag Íslands og sjóđi.“ Ný félagsrit 24 (1864) 124-155.
 29. EF
  --""--:
  „Um fjárhag Íslands.“ Ný félagsrit 2 (1842) 168-172; 4(1844) 107-114; 5(1845) 22-60; 6(1846) 123-133; 7(1847) 94-119; 8(1848) 25-52; 10(1850) 1-79; 11(1851) 132-146; 12(1852) 133-144.
 30. F
  --""--:
  „Um fjárhagsmáliđ.“ Ný félagsrit 26 (1869) 1-354.
 31. CDEF
  --""--:
  „Um fjárhagsmáliđ.“ Ný félagsrit 22 (1862) 22-99.
 32. FG
  Klemens Jónsson ráđherra (f. 1862):
  „Fjárhagsstjórn Íslands 1875-1915.“ Andvari 42 (1917) 130-154.
 33. G
  Kristján Bersi Ólafsson skólameistari (f. 1938):
  „Tvö bréf frá Páli í Tungu til frćđslumálastjóra“ Skjöldur 11:2 (2002) 18-23.
  međ skýringum eftir Kristján Bersa Ólafsson.
 34. E
  Lindal, Hans Jakob skrifari:
  „Ţegn - Skylda Almúgans á Islandi, edr árligar Skyldu-greidslur og Qvadir; Prentuđ á Dönsku í Kaupmannahöfn 1788, en nú íslendskud af Biarna Einarssyni.“ Rit Lćrdómslistafélags 12 (1791) 82-131.
 35. FGH
  Magnús S. Magnússon deildarstjóri (f. 1953):
  „Efnahagsţróun á Íslandi 1880-1990.“ Íslensk ţjóđfélagsţróun 1880-1990 (1993) 112-214.
 36. F
  Magnús Stephensen landshöfđingi (f. 1836):
  „Skattar og gjöld til landssjóđs.“ Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 1 (1880) 137-205.
 37. H
  Matthías Á. Mathiesen ráđherra (f. 1931):
  „Statsbudgeten och finanspolitiken i Island.“ Nordisk kontakt 23 (1978) 66-70.
 38. H
  Már Guđmundsson hagfrćđingur (f. 1954), Yngvi Örn Kristinsson hagfrćđingur (f. 1956).:
  „Peningastefna á Íslandi á 10. áratugnum.“ Fjármálatíđindi 44 (1997) 103-128.
 39. H
  Már Guđmundsson hagfrćđingur (f. 1954):
  „Raungengi íslensku krónunnar og samkeppnisstađa útflutningsgreina 1963-1986.“ Fjármálatíđindi 34 (1987) 165-184.
 40. FG
  Ólafur Hannibalsson blađamađur (f. 1935):
  „Upphaf og endalok Íslandsbanka.“ Vísbending 19:50 (2001) 25-31.
 41. BCDEF
  Páll Briem amtmađur (f. 1856):
  „Fjenađartíund.“ Lögfrćđingur 1 (1897) 103-122.
 42. F
  --""--:
  „Nokkur landsmál, einkum fátćkramáliđ og skattamáliđ.“ Andvari 15 (1889) 15-55.
 43. H
  Páll V. Daníelsson framkvćmdastjóri (f. 1915):
  „Búskapur ríkisins og sveitarfélaganna 1945-1954.“ Úr ţjóđarbúskapnum 9 (1960) 9-24.
 44. G
  Snorri G. Bergsson sagnfrćđingur (f. 1969):
  „Alţingi og Skáksamband Íslands, 1929-1933.“ Skák 54:1 (2004) 6-10.
 45. G
  Sumarliđi R. Ísleifsson sagnfrćđingur (f. 1955):
  „Íslandsbanki og erlent fjármagn í upphafi 20. aldar.“ Rćtur Íslandsbanka. 100 ára fjármálasaga. (2004) 55-93.
 46. GH
  Torfi Ásgeirsson hagfrćđingur (f. 1908):
  „Heildartekjur einstaklinga og félaga og hreinar ţjóđartekjur 1921-1944.“ Fjármálatíđindi 36:3 (1989) 174-185.
 47. H
  Tryggvi Felixson framkvćmdastjóri (f. 1955), Bjarni B. Jónsson ađstođarbankastjóri (f.1928):
  „Gengi krónunnar og stefnan í gengismálum frá 1971.“ Fjármálatíđindi 36:2 (1989) 122-131.
 48. GH
  Vigdís Jónsdóttir viđskiptafrćđingur (f. 1965):
  „Stuđningur stjórnvalda viđ landbúnađ.“ Fjármálatíđindi 39 (1992) 174-192.
 49. H
  Ţráinn Eggertsson hagfrćđingur (f. 1941):
  „Yfirlit yfir starfsemi Viđlagasjóđs.“ Fjármálatíđindi 26 (1979) 44-53.
 50. H
  Guđni Th. Jóhannesson dósent (f. 1968):
  „Vitnisburđur, ađgangur og mat heimilda.“ Saga 52:2 (2014) 33-57.
  Bresk skjöl og bandarísk um bankahruniđ á Íslandi 2008.
Fjöldi 58 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík