Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Félagsmál

Fjöldi 311 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. BC
  Agnes S. Arnórsdóttir sagnfrćđingur (f. 1960), Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
  „Heimili.“ Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 45-56.
 2. EF
  Agnes S. Arnórsdóttir sagnfrćđingur (f. 1960):
  „Útvegsbćndur og verkamenn. Tómthúsmenn í Reykjavík á fyrri hluta 19. aldar.“ Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess 3 (1986) 99-124.
 3. B
  Anna Sigurđardóttir safnvörđur (f. 1908):
  „Islandske kvinders ökonomiske retslige stilling i middelalderen.“ Kvinnans ekonomiska ställning under nordisk medeltid (1981) 89-104.
 4. B
  --""--:
  „Úr veröld kvenna. Ákvörđunarréttur um hjúskap á gullöld Íslendinga./ Heimanfylgja og kvánarmundur.“ Húsfreyjan 33:3 (1982) 47-52; 33:4(1982) 54-56; 34:1(1983) 22-22-25.
  Útvarpserindi flutt 13. maí 1980 og 21. ágúst 1980.
 5. GH
  Anna Sigurđardóttir:
  „Fáein orđ um hjúskaparlöggjöfina.“ Melkorka 17:1 (1961) 13-15.
 6. H
  Arnljótur Björnsson prófessor (f. 1934):
  „Ábyrgđartrygging bifreiđa.“ Úlfljótur 28 (1975) 188-216.
 7. H
  --""--:
  „Húseigendaábyrgđ og vátryggingar tengdar henni.“ Úlfljótur 37 (1984) 101-126.
 8. H
  --""--:
  „Laun sjómanna í slysa- eđa veikindaforföllum.“ Úlfljótur 41 (1988) 43-49.
 9. H
  --""--:
  „Lćkkun skađabóta, ţegar launţegi veldur tjóni í starfi.“ Tímarit lögfrćđinga 31 (1981) 150-157.
 10. H
  --""--:
  „Oversigt over islandske forsikringer der dćkker arbejdsulykker paa sömćnd.“ Úlfljótur 27 (1974) 209-221.
 11. H
  --""--:
  „Yfirlit yfir bótakerfi á Íslandi.“ Úlfljótur 34 (1981) 17-43.
 12. EF
  Arnljótur Ólafsson prestur (f. 1823):
  „Um nokkrar greinir sveitamála.“ Andvari 7 (1881) 47-89.
  Fátćkraframfćrsla.
 13. F
  --""--:
  „Um ómagaframfćrslu.“ Andvari 14 (1888) 148-228.
 14. GH
  Arnmundur Backman lögfrćđingur (f. 1943):
  „Félagsmálalöggjöf og verkalýđshreyfingin.“ Réttur 64 (1981) 132-151.
 15. H
  --""--:
  „Hin nýja félagsmálalöggjöf og verkalýđshreyfingin.“ Réttur 64 (1981) 26-35.
 16. H
  Auđunn Bragi Sveinsson rithöfundur (f. 1923):
  „Ekki verđur ófeigum í hel komiđ. Viđtal viđ Óskar Ágústsson, íţróttakennara.“ Heima er bezt 48:5 (1998) 165-172.
  Óskar Ágústsson íţróttakennari (f. 1920)
 17. CGH
  --""--:
  „Nú er ég aldinn ađ árum. Samantekt um aldur.“ Húnvetningur 16 (1992) 87-93.
 18. B
  Auđur G. Magnúsdóttir sagnfrćđingur (f. 1959):
  „Ástir og völd. Frillulífi á Íslandi á ţjóđveldisöld.“ Ný Saga 2 (1988) 4-12.
 19. B
  --""--:
  „„Fór ek einn saman.“ Einhleypingar á ţjóđveldisöld.“ Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 83-94.
 20. FGH
  Auđur Ţorbergsdóttir hérađsdómari (f. 1933):
  „Fyrirvinnuhugtakiđ.“ Nítjándi júní 24 (1974) 10-16.
 21. G
  Ágústa Eiríksdóttir frá Dröngum (f. 1921):
  „Jólin heima.“ Strandapósturinn 30 (1996) 139-142.
  Endurminningar höfundar.
 22. GH
  Álfhildur Hallgrímsdóttir félagsfrćđingur (f. 1955):
  „Dagvistun - Saga og ţróun dagvistunarmála í Reykjavík.“ Nítjándi júní 38 (1988) 13-15.
 23. GH
  Árelíus Níelsson prestur (f. 1910):
  „Minning - Óskar Clausen fv. kaupmađur. Fćddur 7. febrúar 1887. Dáinn 9. apríl 1980.“ Vernd 20 (1980) 12-16.
 24. BC
  Ármann Jakobsson íslenskufrćđingur (f. 1970):
  „Aldrađir Íslendingar 1100–1400.“ Saga 46:1 (2008) 115-140.
  Ímyndir ellinnar í sagnaritum miđalda.
 25. BC
  --""--:
  „Ekki kosta munur. Kynjasaga frá 13. öld.“ Skírnir 174 (2000) 21-48.
  Um Njálssögu.
 26. H
  Ármann Snćvarr hćstaréttardómari (f. 1919):
  „Erfđalögin í ljósi tveggja lagabreytinga frá 1985 og 1989.“ Úlfljótur 43 (1990) 155-175.
 27. H
  --""--:
  „Hjúskaparlöggjöf á hvörfum.“ Úlfljótur 25 (1972) 111-144.
 28. CDEFG
  --""--:
  „Íslenzkar réttarreglur um tvenna hjúskapartálma frá siđaskiptum til vorra daga.“ Afmćlisrit helgađ Ólafi Lárussyni (1955) 1-20.
 29. H
  --""--:
  „Nokkrir höfuđdrćttir í íslenzkri erfđalöggjöf.“ Úlfljótur 10:2 (1957) 3-22.
 30. BFGH
  --""--:
  „Nokkur orđ um endurskođun lagaákvćđa um hjónavígslu og hjónavígslutálma.“ Úlfljótur 6:4 (1953) 3-22.
 31. FGH
  --""--:
  „Um fjármál hjóna.“ Úlfljótur 14 (1961) 123-137.
 32. GH
  --""--:
  „Um sifjar og sifjarétt.“ Úlfljótur 12:3 (1959) 3-20.
 33. DEFGH
  --""--:
  „Ţróun íslenzkra réttarreglna um hjónavígslutálma frá siđskiptum til vorra daga.“ Tímarit lögfrćđinga 5 (1955) 65-86.
 34. FG
  Árni Arnarson sagnfrćđingur (f. 1950):
  „Fyrsti áratugur aldarinnar 1901-1910. Eitt mesta breytingaskeiđ Íslandssögunnar.“ Lesbók Morgunblađsins 21. nóvember (1998) 10-13.
  Síđari hluti - 28. nóvember 1998 (bls. 10-12)
 35. GH
  Árni Björn Árnason verkefnastjóri (f. 1935):
  „Afmćlishóf í tilefni 60 ára afmćlis VSSÍ.“ Verkstjórinn 48 (1998) 17-21.
 36. BC
  Árni Daníel Júlíusson sagnfrćđingur (f. 1959):
  „Ţurrabúđir, býli og höfuđból. Félagslegt umhverfi 1100-1550. Heimildir og ţróunarlínur.“ Íslenska söguţingiđ 1997 1 (1998) 57-69.
 37. FG
  Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
  „Brautryđjandi slysavarna á Íslandi. Oddur V. Gíslason prestur á Stađ.“ Lesbók Morgunblađsins 11 (1936) 109-110.
 38. FG
  --""--:
  „Ólafía Jóhannsdóttir. Hún varpađi ljóma á nafn Íslands erlendis. Minnisvarđi hennar hefur veriđ geymdur hér í 30 ár. Hvenćr á ađ reisa hann?“ Lesbók Morgunblađsins 36 (1961) 587-591.
 39. F
  --""--:
  „Úlfaţytur í Reykjavík út af spítalafiski.“ Lesbók Morgunblađsins 26 (1951) 165-170.
 40. F
  --""--:
  „Vátrygging húsa í Reykjavík. Eftir 40 ára stríđ komst bćrinn í samband viđ brunabótafjelag dönsku kaupstađanna.“ Lesbók Morgunblađsins 25 (1950) 461-467.
 41. BC
  Bergljót S. Kristjánsdóttir dósent (f. 1950):
  „Skarđiđ í vör Skíđa: Um hjónabönd og samfarir í Íslendingasögum.“ Skáldskaparmál 2 (1992) 135-147.
 42. B
  Bjarni Einarsson handritafrćđingur (f. 1917):
  „On the status of free men in society and saga.“ Mediaeval Scandinavia 7 (1974) 45-55.
 43. F
  Bjarni Guđmarsson sagnfrćđingur (f. 1961):
  „Sigţrúđar ţáttur Jónsdóttur.“ Lesbók Morgunblađsins 67:40 (1992) 10-11.
  Um fátćkramál á ofanverđri 19. öld.
 44. GH
  Bjarni Ţ. Jónsson frá Bjarnarnesi (f. 1918):
  „Hugleiđingar frá liđnum dögum - um sundlaugagerđ og sundkennslu í Bjarnarfirđi og á Selströnd.“ Strandapósturinn 23 (1989) 55-64.
  Endurminningar höfundar.
 45. H
  Bjarni Reynarsson landfrćđingur (f. 1948):
  „Hiđ félagslega landslag í Reykjavík. Ţáttagreining á félags- og efnahagslegum einkennum íbúa Reykjavíkur eftir búsetu ţeirra í borginni.“ Fjármálatíđindi 24 (1977) 55-71.
 46. BCDEFGH
  Bjarni Sigurđsson prófessor (f. 1920):
  „Af hjúskaparlöggjöf.“ Kirkjuritiđ 53:2 (1987) 23-32, 81-82.
 47. BCDEF
  Björg Ţ. Blöndal rithöfundur (f. 1874):
  „Barnsmćđur.“ Skírnir 81 (1907) 172-179.
 48. GH
  Björg Einarsdóttir rithöfundur (f. 1925):
  „Barn - fjölskylda - barátta. Rćtt viđ Guđbjörgu Guđmundsdóttur.“ Nítjándi júní 29 (1979) 3-6.
  Guđbjörg Guđmundsdóttir (f. 1898).
 49. DE
  Björn Björnsson prófessor (f. 1937):
  „Um hjúskaparmál í lúterskum siđ.“ Lúther og íslenskt ţjóđlíf (1989) 141-152.
 50. F
  Björn Egilsson bóndi, Sveinsstöđum (f. 1905):
  „Maríu ţáttur. Af einstćđri móđur í Skagafirđi á öldinni sem leiđ.“ Lesbók Morgunblađsins 61:20 (1986) 10-11.
Fjöldi 311 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík