Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Skagafjörđur

Fjöldi 142 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. FGH
  Adolf Björnsson rafveitustjóri (f. 1916), Björn Daníelsson skólastjóri (f. 1920):
  „Iđnađur í kaupstöđum og kauptúnum. Sauđárkrókur.“ Iđnađarmál 11 (1964) 87-92.
 2. CDEFGH
  Ágúst Sigurđsson prestur (f. 1938):
  „Ábćjarkirkja í Austurdal.“ Skagfirđingabók 6 (1971) 45-56.
 3. E
  --""--:
  „Smíđi Hóladómkirkju 1757-1763.“ Tíminn - Sunnudagsblađ 1 (1962) 866-867.
 4. FG
  --""--:
  „Trékirkjutími hinn síđari í Gođdölum.“ Skagfirđingabók 24 (1996) 163-180.
 5. B
  Árni Evert Jóhannsson bóndi og verkamađur (f. 1904):
  „Landnám Una í Unadal.“ Skagfirđingabók 18 (1989) 83-93.
 6. E
  Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
  „Niđurlćging Hóla.“ Lesbók Morgunblađsins 31 (1956) 61-67.
 7. E
  --""--:
  „Skúli Magnússon fékk ćriđ ađ starfa í Hegranesţingi.“ Lesbók Morgunblađsins 32 (1957) 549-555, 565-569.
 8. G
  --""--:
  „Um Drangey.“ Lesbók Morgunblađsins 9 (1934) 281-284.
 9. E
  Ásgeir Jónsson hagfrćđingur (f. 1970):
  „Ţá Skúli var yfirvald Skagfirđinga.“ Lesbók Morgunblađsins 72:47 (1997) 4-6; 72:48 12-14.
  Skúli Magnússon fógeti (f. 1711).
 10. GH
  Baldur Hafstađ dósent (f. 1948):
  „Árni í Vík. Ţćttir úr sögu Árna J. Hafstađ bónda í Vík.“ Skagfirđingabók 14 (1985) 7-56.
  Árni J. Hafstađ bóndi (f. 1883).
 11. H
  Bjarni Kr. Grímsson fiskimálastjóri (f. 1955):
  „Mikilvćgast ađ halda stöđugleika í rekstrinum - segir Jóel Kristjánsson, framkvćmdastjóri Skagstrendings hf.“ Ćgir 91:2 (1998) 10-15.
  Jóel Kristjánsson framkvćmdastjóri (f. 1956). - Enginn var skráđur fyrir greininni en Bjarni Kr. Grímsson er ritstjóri blađsins.
 12. G
  Björn Egilsson bóndi, Sveinsstöđum (f. 1905):
  „Bruninn á Mćlifelli 1921.“ Skagfirđingabók 9 (1979) 73-99.
 13. BCDEF
  Björn Jónsson prestur (f. 1858):
  „Íslenzk höfuđból II. Hólar í Hjaltadal.“ Skírnir 80 (1906) 249-261, 323-336.
 14. G
  Björn Jónsson bóndi, Bć (f. 1902):
  „Snjóflóđiđ á Sviđningi á Ţorláksmessu 1925.“ Lesbók Morgunblađsins 36 (1961) 1-3.
  Greinin er birt undir höfundarnafninu: Björn í Bć.
 15. BC
  Björn Sigfússon háskólabókavörđur (f. 1905):
  „Skriđan varđ grafreitur.“ Saga 2 (1954-1958) 256-263.
 16. BG
  Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
  „Rannsókn í Norđurlandi sumariđ 1905.“ Árbók Fornleifafélags 1906 (1907) 1-27.
 17. BF
  --""--:
  „Rannsóknir á Norđurlandi sumariđ 1900.“ Árbók Fornleifafélags 1901 (1901) 7-27.
 18. F
  Eggert Briem sýslumađur (f. 1811):
  „Sýslulýsing yfir Skagafjarđarsýslu 1863-72.“ Skagfirđingabók 11 (1982) 7-55.
  Formáli Ögmundur Helgasonar, 7-8.
 19. F
  Eiríkur Eiríksson bóndi frá Skatastöđum (f. 1828):
  „Lifnađarhćttir Skagfirđinga á 19. öld.“ Skagfirđingabók 14 (1985) 57-105.
  Formála eftir Sölva Sveinsson og Sigurjón Pál Ísaksson, 57-58.
 20. EF
  Gísli Brynjólfsson prestur (f. 1909):
  „Knappsstađaprestar á síđari öldum.“ Skagfirđingabók 9 (1979) 100-129.
 21. FGH
  Gísli Jónasson skólastjóri (f. 1891):
  „Sauđárkrókur.“ Sveitarstjórnarmál 7:2 (1947) 9-20.
  Leiđrétting í 8:1(1948) 46-47.
 22. EF
  Gísli Jónsson menntaskólakennari (f. 1925):
  „Nöfn Skagfirđinga 1703-1845.“ Skagfirđingabók 19 (1990) 52-90.
 23. FG
  Gísli Magnússon bóndi, Eyhildarholti (f. 1893):
  „Um takmörkun herpinótaveiđa í Skagafirđi.“ Fólk og fróđleikur (1979) 57-88.
 24. F
  --""--:
  „Ţćttir úr ţróunarsögu.“ Heima er bezt 16 (1966) 16-19, 43-47, 89-91, 129-132, 163-165.
  Ţćttir úr verslunarsögu Húnvetninga og Skagfirđinga á 19. öld. Grafaróssfélagiđ. Vörupöntunarfélag Húnvetninga og Skagfirđinga.
 25. E
  Gísli Magnússon kennari (f. 1946):
  „Sala Hólastólsjarđa í Skagafirđi 1802.“ Skagfirđingabók 5 (1970) 95-164.
  Athugasemdir eru í 6(1971) 179 eftir Gísla.
 26. BCDEF
  Gísli Sigurđsson ritstjórnarfulltrúi (f. 1930):
  „Söguslóđ á Hólum í Hjaltadal.“ Lesbók Morgunblađsins 69:2 (1994) 4; 69:3(1994) 6-8.
  II. „Ein kirkja brann en tvćr fuku.“
 27. GH
  Guđjón Ingimundarson kennari (f. 1915):
  „Sundlaugin í Varmahlíđ. Minningabrot frá liđnum árum.“ Skagfirđingabók 20 (1991) 91-117.
 28. H
  --""--:
  „Um námsflokka Sauđárkróks.“ Skagfirđingabók 28 (2002) 112-125.
 29. FG
  Guđmundur Davíđsson bóndi, Hraunum (f. 1866):
  „Fljót í Skagafjarđarsýslu.“ Skagfirđingabók 1 (1966) 109-163.
 30. C
  Guđmundur Z. Eiríksson bóndi, Lýtingsstöđum (f. 1903), Margeir Jónsson bóndi og frćđimađur, Ögmundarstöđum (f. 1889):
  „Hraunţúfuklaustur.“ Blanda 5 (1932-1935) 104-110.
 31. FG
  Guđmundur Hannesson prófessor (f. 1866):
  „Endurminningar úr Skagafirđi.“ Glóđafeykir (1945) 12-44.
 32. GH
  Guđmundur Sćmundsson bólstrari (f. 1934):
  „Póstbátarnir viđ Norđurland.“ Heima er bezt 50:7-8 (2000) 284-292.
 33. FGH
  --""--:
  „Samgöngur á sjó viđ Haganesvík á 20. öld.“ Skagfirđingabók 15 (1986) 155-169.
 34. BG
  Guđni Jónsson prófessor (f. 1901):
  „Drangey.“ Lesbók Morgunblađsins 9 (1934) 273-281.
 35. G
  Guđrún Sveinbjörnsdóttir póstafgreiđslumađur (f. 1917):
  „Minningar úr Skagafirđi í byrjun 20. aldar.“ Húnvetningur 16 (1992) 101-110.
  Frásögn Kristínar Pálmadóttur húsfreyju, Hnausum (f. 1889).
 36. E
  Halldór Ármann Sigurđsson prófessor (f. 1950):
  „Eldjárnsţáttur.“ Skagfirđingabók 28 (2002) 137-204.
  Ćttir Eldjárns Hallgrímssonar (1748-1825)
 37. H
  Hallgrímur Jónasson kennari (f. 1894):
  „Skagafjörđur.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1946 (1946) 11-231.
 38. F
  Hannes Pétursson skáld (f. 1931):
  „Brekkuhús á Stóra Vatnsskarđi.“ Lesbók Morgunblađsins 50:30 (1975) 2-6, 16.
  Ritađ í tilefni af 100 ára ártíđ Bólu-Hjálmars.
 39. B
  --""--:
  „Skálamýri. Um landnám í Tungusveit.“ Skagfirđingabók 5 (1970) 53-62.
 40. FG
  Helgi Skúli Kjartansson prófessor (f. 1949):
  „Vesturfarir bćnda úr Skagafirđi.“ Skagfirđingabók 8 (1977) 16-25.
 41. B
  Helgi Ţorláksson prófessor (f. 1945):
  „Milli Skarđs og Feykis.“ Saga 48:2 (2010) 51-93.
  Um valdasamţjöppun í Hegranesţingi í tíđ Ásbirninga og um valdamiđstöđvar ţeirra.
 42. F
  Hjalti Pálsson framkvćmdastjóri (f. 1922):
  „Lifandi ósk um uppsiglingu.“ Fólk og fróđleikur (1979) 119-135.
 43. GH
  Hjalti Pálsson skjalavörđur (f. 1947):
  „Sögufélag Skagfirđinga 40 ára.“ Skagfirđingabók 8 (1977) 7-15.
 44. EFG
  Hjörleifur Kristinsson bóndi, Gilsbakka (f. 1918):
  „Steingrímur á Silfrastöđum.“ Skagfirđingabók 17 (1988) 7-42.
  Steingrímur Jónsson (f.1844).
 45. B
  Hjörtur M. Jónsson vélfrćđingur (f. 1953):
  „Flutti Hallur Mjódćlingur? Atlaga ađ munnmćlasögunni um landnámsbć Bárđar Suđureyings í Austur- Fljótum og fleira tengt Holtstorfunni.“ Skagfirđingabók 24 (1996) 99-114.
 46. GH
  Hólmar Magnússon sjómađur (f. 1914):
  „Gáđ til miđa.“ Skagfirđingabók 6 (1973) 91-103..
  Miđ og veiđisvćđi á vestanverđum Skagafirđi.
 47. F
  Indriđi Einarsson skáld (f. 1851):
  „Norđurreiđin 1849 og síđar.“ Andvari 46 (1921) 14-39.
  Mótmćli Skagfirđinga og Eyfirđinga gegn Grími Jónssyni amtmanni.
 48. G
  Ingibjörg Árnadóttir húsfreyja (f. 1897):
  „Heim ađ Hólum. Úr sagnabanka minningannna.“ Freyr 85:12 (1989) 480-484.
 49. F
  Ingibjörg Jóhannsdóttir:
  „Kistillinn hans Bólu-Hjálmars.“ Nítjándi júní 9 (1959) 22-25.
  Hjálmar Jónsson skáld (f. 1796).
 50. GH
  Jóhann Svavarsson rafveitustjóri (f. 1946):
  „Ţróun rafvćđingar í Skagafirđi og Gönguskarđsárvirkjun.“ Skagfirđingabók 25 (1997) 130-179.
Fjöldi 142 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík