Íslandssaga í greinum
Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfrćđi, birtar í tímaritum og öđrum greinasöfnum
Ritstjóri Gunnar Karlsson · Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands

Efni: Byggđarlög - Barđastrandarsýsla

Fjöldi 101 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
 1. H
  Andrés Davíđsson framhaldsskólakennari (f. 1921):
  „Látrabjarg.“ Útivist 3 (1977) 24-61.
 2. G
  Ari Ívarsson (f. 1931):
  „Göngur og réttir á Rauđasandi og sitthvađ annađ um fjallskil í Rauđasandshreppi.“ Árbók Barđastrandarsýslu 16 (2005) 63-92.
 3. GH
  --""--:
  „Jólastemming af Rauđasandi.“ Breiđfirđingur 56 (1998) 49-57.
  Endurminningar Ara Ívarssonar
 4. GH
  --""--:
  „Reki á Rauđasandi.“ Breiđfirđingur 52 (1994) 45-65.
 5. FG
  --""--:
  „Stóri grafreiturinn.“ Árbók Barđastrandarsýslu 15 (2004) 19-42.
 6. FGH
  --""--:
  „Um bókasöfn á Patreksfirđi.“ Árbók Barđastrandarsýslu 14 (2003) 109-136.
 7. BCEF
  Arnór Sigurjónsson skólastjóri og rithöfundur (f. 1893):
  „Jarđamat og jarđeignir á Vestfjörđum 1446, 1710 og 1842.“ Saga 11 (1973) 74-115.
 8. H
  Árelíus Níelsson prestur (f. 1910):
  „Breiđfirđingaheimiliđ HF. Skólavörđustíg 6B.“ Breiđfirđingur 36 (1978) 32-46.
 9. FGH
  --""--:
  „Frćđasafnari og Flateyjarsaga. Fyrsta bókasafn Íslands.“ Breiđfirđingur 30-31 (1971-1972) 50-60.
  Gísli Konráđsson sagnaritari (f. 1787). Bókhlađan í Flatey, reist 1864.
 10. DEFGH
  --""--:
  „Kirkjustađur á Skálmarnesmúla.“ Breiđfirđingur 20-21 (1961-1962) 22-31.
  Ágrip af sögu stađarins og nokkurra klerka ţar.
 11. DEFGH
  --""--:
  „Prestar og kirkja á Skálmarnesmúla í Barđastrandarsýslu.“ Breiđfirđingur 28-29 (1969-1970) 29-39.
 12. FG
  --""--:
  „Sr. Jón Ţorvaldsson Stađ Reykjanesi.“ Breiđfirđingur 35 (1977) 72-81.
 13. GH
  --""--:
  „Ungmennafélagiđ Vísir í Múlasveit.“ Breiđfirđingur 36 (1978) 91-98.
 14. BCDEFGH
  Árni Björnsson ţjóđháttafrćđingur (f. 1932), Eysteinn G. Gíslason bóndi, Skáleyjum (f. 1930), Ćvar Petersen fuglafrćđingur (f. 1948):
  „Breiđafjarđareyjar.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1989 (1989) 7-243.
 15. BCGH
  Árni Óla ritstjóri (f. 1888):
  „Fornminjar og örnefni í Innsveit vestra.“ Lesbók Morgunblađsins 16 (1941) 257-259, 262-264.
 16. H
  --""--:
  „Í Arnarfirđi.“ Lesbók Morgunblađsins 26 (1951) 460-465, 473-476, 484-490.
 17. FGH
  Bergsveinn Breiđfjörđ Gíslason verkstjóri (f. 1921):
  „Eyjaflutningar.“ Breiđfirđingur 48 (1990) 76-90.
 18. EF
  Bergsveinn Skúlason verkamađur (f. 1899):
  „Sviđnur og Ólafur Teitsson.“ Breiđfirđingur 11-13 (1954) 11-24.
  Úr byggđarsögu Breiđafjarđareyja á 19. öld. - Ólafur Teitsson bóndi, Sviđnum (f. 1810).
 19. F
  Björn Magnússon Ólsen prófessor (f. 1850):
  „Rannsóknir á Vestfjörđum 1884.“ Árbók Fornleifafélags 1884-85 (1885) 1-23.
  Efni: I. Rannsókn á Ingjaldssandi. - II. Rannsókn á Valseyri í Dýrafirđi.
 20. F
  Bragi Kristjónsson fornbókasali (f. 1938):
  „Flateyjar Framfarastiftun í fortíđ og nútíđ.“ Lesbók Morgunblađsins 56:10 (1981) 12-13.
 21. GH
  Brynjólfur Gíslason sveitarstjóri (f. 1953):
  „Tálknafjarđarhreppur.“ Sveitarstjórnarmál 47 (1987) 3-7.
 22. BF
  Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi frćđimađur (f. 1838):
  „Rannsókn í Barđastrandarsýslu sumariđ 1898.“ Árbók Fornleifafélags 1899 (1899) 6-13.
 23. F
  Einar Bogason bóndi, Hringsdal (f. 1881):
  „Einar Gíslason í Hringsdal. Frumkvöđull smokkfiskveiđa og kúfisksöflunar á Íslandi.“ Víkingur 8 (1946) 230-231, 253-255.
 24. CFG
  Eysteinn G. Gíslason bóndi, Skáleyjum (f. 1930):
  „Hvađ beiđ ykkar, Breiđafjarđareyjar?“ Breiđfirđingur 41 (1983) 7-18.
 25. EFGH
  Gísli Jónsson menntaskólakennari (f. 1925):
  „Nöfn Barđstrendinga 1703-1845 og ađ nokkru leyti fyrr og síđar.“ Lesbók Morgunblađsins, 3. nóvember (2001) 4-6.
 26. FG
  Guđjón Friđriksson sagnfrćđingur (f. 1945):
  „Upphaf ţorps á Patreksfirđi.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 17 (1973) 88-143; 18(1974) 65-110.
 27. G
  Guđjón Guđmundsson ráđunautur (f. 1872):
  „Landbúnađur á Vestfjörđum.“ Freyr 4 (1907) 25-32, 41-48, 130-134.
 28. FGH
  Guđmundur J. Einarsson bóndi, Brjánslćk (f. 1893):
  „Eyjabćndur.“ Nýjar Kvöldvökur 55 (1962) 65-76.
 29. FG
  --""--:
  „Minningar.“ Árbók Barđastrandarsýslu 6 (1953) 37-54.
  Lýsing á búskaparháttum til lands og sjávar í Hergilsey um og eftir síđustu aldamót.
 30. EFGH
  --""--:
  „Ţćttir úr sögu verzlunarmála Norđur-Breiđfirđinga 1777-1954.“ Árbók Barđastrandarsýslu 6 (1953) 113-116.
 31. F
  Guđmundur Einarsson bóndi, Brjánslćk (f. 1893):
  „Bćndur á Barđaströnd áriđ 1900.“ Árbók Barđastrandarsýslu 4 (1951) 69-78.
  Athugasemd; „Veit ekki betur,“ eftir Hákon J. Kristófersson í 5(1952) 40-49.
 32. D
  Halldór Baldursson lćknir (f. 1942):
  „Jarđeldur á Breiđafirđi 1660.“ Skjöldur 6:2 (1997) 14-15.
  Um sinubruna í Flatey.
 33. B
  Haraldur Matthíasson menntaskólakennari (f. 1908):
  „Heiđnarey.“ Árbók Fornleifafélags 1985 (1986) 136.
 34. F
  Hermann S. Jónasson skipstjóri (f. 1856):
  „Breiđfirzk sigling og hákarlalegur fyrir mannsaldri síđan.“ Víkingur 3:11-12 (1941) 40-45.
 35. F
  Hermann Jónasson skólastjóri (f. 1858):
  „Yfirlit yfir búnađarástandiđ í Barđastrandarsýslu.“ Búnađarrit 2 (1888) 153-195.
 36. FGH
  Hjörtur Ţórarinsson framkvćmdastjóri (f. 1927):
  „Reykhólar ađ fornu höfuđból - nú hérađsmiđstöđ.“ Sveitarstjórnarmál 48 (1988) 10-18.
 37. B
  Hreiđar E. Geirdal verslunarmađur (f. 1880):
  „Hvar bjó Geiri austmađur?“ Breiđfirđingur 4 (1945) 42-52.
  Um landnám í Geiradalshreppi.
 38. EF
  Ingibjörg Jónsdóttir húsmóđir, Látrum (f. 1848):
  „Í Breiđafjarđareyjum fyrir 100 árum. Skráđ 1920.“ Breiđfirđingur 30-31 (1971-1972) 66-85.
 39. EF
  --""--:
  „Ćskuminningar frá Breiđafirđi skráđar fyrir 50 árum af Ingibjörgu Jónsdóttur frá Djúpadal í Barđastrandarsýslu.“ Heima er bezt 21 (1971) 76-78, 116-118.
  Greinin birtist einnig í Breiđfirđingi 32-33(1973-1974) 40-60.
 40. H
  Ingibjörg Ţorgeirsdóttir kennari (f. 1903):
  „Ţar sem eitt sinn voru "byggđir og bú".“ Árbók Barđastrandarsýslu 4 (1951) 31-39.
  Um eyđibýli og sel í Reykhólasveit.
 41. FG
  Ingivaldur Nikulásson (f. 1877):
  „Verkalýđshreyfingin á Bíldudal.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 29 (1986) 74-86.
 42. GH
  Ívar Ívarsson kaupfélagsstjóri (f. 1889):
  „Samvinnumál Rauđasandshrepps 40 ára.“ Árbók Barđastrandarsýslu 2 (1949) 40-47.
  Föđurnafn höfundar misprentađ: Lárusson.
 43. E
  Játvarđur Jökull Júlíusson bóndi, Miđjanesi (f. 1914):
  „Nóttina fyrir páska.“ Andvari 103 (1978) 37-50.
  Um Reykhólasveit í manntalinu 1703.
 44. BCDEF
  Jochum M. Eggertsson rithöfundur (f. 1896):
  „Ţorskafjarđarţing.“ Árbók Barđastrandarsýslu 6 (1953) 6-26.
  Saga stađarins frá upphafi til loka Kollabúđafunda 1895.
 45. H
  Jóhann Gunnar Ólafsson bćjarfógeti (f. 1902):
  „Byggđasafn Vestfjarđa.“ Ársrit Sögufélags Ísfirđinga 2 (1957) 52-64.
 46. H
  Jóhann Skaptason sýslumađur (f. 1904):
  „Barđastrandarsýsla.“ Árbók Ferđafélags Íslands 1959 (1959) 9-164.
 47. BC
  --""--:
  „Hvar voru forn landamćri Botns og Sperđlahlíđar?“ Árbók Barđastrandarsýslu 4 (1951) 83-87.
 48. GH
  --""--:
  „Jóhann Skaptason og frú.“ Árbók Barđastrandarsýslu 8 (1955-1956) 45-54.
 49. GH
  Jóhannes Árnason sýslumađur (f. 1935):
  „Eyrasparisjóđur Patreksfirđi 50 ára. 28. marz 1979.“ Árbók Barđastrandarsýslu 12 (1975-1979) 180-189.
 50. GH
  --""--:
  „Patrekshreppur 60 ára.“ Árbók Barđastrandarsýslu 10 (1959-1967) 9-19.
Fjöldi 101 - birti 1 til 50 · >>> · Ný leit
© 2004-2006 Sagnfrćđistofnun Háskóla Íslands, Nýja-Garđi, 101 Reykjavík