Ritaskrár

Hér er að finna ritaskrár sem varða íslenska sögu og sagnfræði. Yfirgripsmest er Áttavitinn, upplýsingagátt Landsbókasafnsins, þar sem kynntur er safnkostur bókasafnsins  og helstu hjálpargögn við heimildaleit og -skráningu. Hér er einnig að finna gagnasöfnin Íslandssögu í greinum og Lokaritgerðir í sagnfræði.