Nám í sagnfræði annars staðar

Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri
Á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri eru kennd nokkur námskeið í sagnfræði, þar á meðal í þverfaglegri deild, nútímafræði.

Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Á menntavísindasviði Háskóla Íslands eru starfandi nokkrir sagnfræðingar og þar eru í boði námskeið í sagnfræði.