Námsbraut í sagnfræði við H.Í.

Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands
Háskóli Íslands er eini háskólinn á landinu sem býður upp á nám í sagnfræði til B.A.-gráðu. Þar er einnig hægt að nema sagnfræði á M.A.-stigi og doktorsstigi. Námið annast námsbraut í sagnfræði, sem heyrir undir Sagnfræði- og heimspekideild, sem aftur fellur undir Hugvísindasvið Háskóla Íslands.

Fróði, félag sagnfræðinema
Nemendafélag sagnfræðinema við Háskóla Íslands.