Hugvísindaþing

Hugvísindaþing 2014

Háskóli Íslands
Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindasviðs þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Þingið var fyrst haldið árið 1996 og hefur verið árviss viðburður frá 1999.
Nánar um þingkall til Hugvísindaþings 2014 má finna hér. Skilafrestur tillagna að málstofum rann út 31. janúar.
Allir velkomnir.
Hugvísindaþing 2014 verður haldið dagana 14. og 15. mars í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.

Leave a Reply