Aðalfundur Sögufélags

Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laugardaginn 09. nóvember í fundarsal Þjóðskjalasafns, Laugavegi 162 og hefst hann kl. 15:30.
Dagskrá:
kl. 15.30 flytja Már Jónsson og Gunnar Þór Bjarnason, í tengslum við nýútkomna bók sína Frásagnir af Íslandi, fyrirlestur sem þeir kalla: Sannleikskorn í söguburði?
Anderson, Blefken og Peerse um Íslendinga.
Kl. 16.15 hefjast síðan venjuleg aðalfundarstörf.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.