Erlendar slóðir

Hekla séð frá Odda. George Steuart Mackenzie: Travels in the island of Iceland during the summer of the year MDCCCX (1811).
Hekla séð frá Odda. George Steuart Mackenzie: Travels in the island of Iceland during the summer of the year MDCCCX (1811).

H-Net
Tilgangur vefsins er að efla kennslu og rannsóknir í hug- og félagsvísindum. Að vefnum stendur stór hópur fræðimanna og kennara víða um heim. Á H-Net er að finna umræðuhópa, ritdóma, tilkynningar um ráðstefnur, auglýsingar um störf o.fl.

AcademicInfo
Fræðsluvefur sem hefur m.a. að geyma skrár yfir sagnfræðivefsíður, rafrænar heimildir og heimildasöfn víða um heim.

Best of History Websites
Vefnum er ætlað að veita kennurum og nemendum – en einnig söguáhugamönnum almennt – greiðan aðgang að vönduðum rafrænum gögnum á sviði sagnfræðinnar. Á honum er að finna vísanir til um 1200 vefsíðna.

Alfræðirit. Opinn aðgangur.