Nordic Perspectives on Encountering Foreigness

Síðla árs í fyrra gaf norræna rannsóknarnetið, Encountering Foreingness – Nordic Perspectives since the Eighteenth Century, út safnrit er inniheldur tvær greinar um Ísland. Nefnist safnrit þetta Nordic Perspectives on Encountering Foreigness.

Síðla árs í fyrra gaf norræna rannsóknarnetið, Encountering Foreingness – Nordic Perspectives since the Eighteenth Century (ENFORE), út safnrit er inniheldur tvær greinar um Ísland. Nefnist safnrit þetta Nordic Perspectives on Encountering Foreigness og má nálgast endurgjaldslaust hér.
Rannsóknarnet þetta miðar að því að rannska hvernig hugtakið „framandleiki” (e. foreingness) hefur verið túlkað og meðhöndlað allt frá átjándu öld. Einblína rannsakendur á hvernig hugtökin hafa birst innan norrænu ríkjana en einnig í löndum utan Norðurlanda. Aðilar að rannsóknarnetinu koma úr fræðageirum hug- og félagsvísinda, nánar tiltekið sagnfræði, mannfræði og þjóðfræði. Koma allir fræðimenn frá Norðurlöndunum og á einn íslenskur sagnfræðingur, Íris Ellenberger, aðild að rannsóknarnetinu.
Sjá nánar á heimasíður rannsóknarnetsins: http://www.enfore.utu.fi/