Leiklistin í veröldinni – Ágrip af almennri leiklistarsögu

Út er komin bókin Leiklistin í veröldinni – Ágrip af almennri leiklistarsögu eftir dr. Sveinn Einarsson, bókmennta- og leikhúsfræðing

Bókin bætir úr brýnni þörf fyrir aðgengilegt yfirlitsrit um leiklistarsögu heimsins í hnotskurn. Fjallað er um framrás leiklistar á Vesturlöndum og tengsl hennar við þá íslensku. Höfundur færir lesendum einnig ágrip af leiklist Austurlanda, sem og sögu óperu og listdans. Jafnframt er getið leikritunar og fremstu höfunda á því sviði.
Bókin er 220 bls.