Strúktúralismi á tímamótum: aldarafmæli Claude Lévi-Strauss – Ráðstefna á vegum Hugvísindastofnunar og Mannfræðistofnunar Háskóla Íslands

Laugardaginn 6. september fer fram ráðstefna í Hátíðarsal Háskóla Íslands um strúktúralisma í mannvísindum í tilefni af aldarafmæli franska mannfræðingsins Claude Lévi-Strauss. Hann er talinn einn helsti kenningasmiður síðustu aldar. Ráðstefnan er haldin á vegum Hugvísindastofnunar og Mannfræðistofnunar með aðstoð sendiráða Frakklands, Kanada og rektors Háskóla Íslands. Fluttir verða sjö fyrirlestrar. Aðalfyrirlesarar verða Philippe Descola, sem tók við embætti Lévi-Strauss við Collège de France, og Margaret Lock, prófessor við McGill háskóla í Kanada. Flestir fyrirlestranna fara fram á ensku.
Ráðstefnan stendur frá kl. 10:00 til 16:00 og er öllum opin.

Dagskrá
10:00     Setning
10:10     Philippe Descola: “From nature to culture, and back”
11:10      Kaffihlé
11:30      Pétur Gunnarsson: “Regnskógabeltið raunamædda”
11:50      Kristín Lofsdóttir: “Lévi-Strauss’s dualistic categories: Rethinking colonialism and Icelandic identity”
12:10      Gísli Pálsson: “Biosociality: Good to think with?”
12:30      Hádegishlé
14:00       Margret Lock: “Resituating the genetic body: From structure to function”
15:00       Sigurjón B. Hafsteinsson: “Indigenous media and structuralism”
15:20       Torfi H Tulinius: “Reading the Sagas with Claude Lévi-Strauss