Spor á ströndu og selur í sjó

Fimmtudaginn 7. janúar 2010 klukkan 20:00 verða flutt tvö erindi í Sjóminjasafninu Víkinni, Grandagarði 8 Reykjavík.
Að varðveita söguna við sjóinn. Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur segir frá nokkrum þáttum sem hafa áhrif á varðveislu sögustaða og söguminja við ströndina í Sveitarfélaginu Álftanesi.
Selur í sjó: Selir, fuglar og sjálfbær þróun er það sem fyrst kemur í hugann þegar hugsað er til Selasetur Íslands á Hvammstanga. Á innan við fimm árum hefur Selasetrinu tekist að skapa sér sess í sem mjög svo áhugaverður viðkomustaður sem byggir á því að nýta auðlindir náttúru og samfélags með þeim hætti að komandi kynslóðior fái notið þeirra. Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, framkvæmdastjóri segir frá starfsemi setursins.

Fimmtudagurinn 7. janúar 2010 klukkan  20:00 
Að varðveita söguna við sjóinn. Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur segir frá nokkrum þáttum sem hafa áhrif á varðveislu sögustaða og söguminja við ströndina í Sveitarfélaginu Álftanesi.
Selur í sjó
Selir, fuglar og sjálfbær þróun er það sem fyrst kemur í hugann þegar hugsað er til Selasetur Íslands á Hvammstanga. Á innan við fimm árum hefur Selasetrinu tekist að skapa sér sess í sem mjög svo áhugaverður viðkomustaður sem byggir á því að nýta auðlindir náttúru og samfélags með þeim hætti að komandi kynslóðior fái notið þeirra. Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, framkvæmdastjóri segir frá starfsemi setursins.
Staður og stund:    Sjóminjasafnið Víkin
Grandagarði   8    
101 Reykjavík