Miðvikudagsseminar 23. apríl: Margkunnugar konur og óborin börn

Á miðvikudagsseminari í ReykjavíkurAkademíunni þann 23. apríl flytur Auður Ingvarsdóttir fyrirlestur sem hún nefnir: Margkunnugar konur og óborin börn. Úr kvenlegum reynsluheimi á miðöldum.
Auður veltir fyrir mér margkunnandi konum og fróðum og kunnáttu þeirra við lækningar og fæðingarhjálp. Sérstaklega beinir hún sjónum að margkunnandi ambátt sem nefnd er í Landnámu og eftirsóknarverðri kunnáttu hennar við barnaumönnun.
Framsaga hefst að vanda kl. 12.05
Allir velkomnir

Á miðvikudagsseminari í ReykjavíkurAkademíunni þann 23. apríl flytur Auður Ingvarsdóttir fyrirlestur sem hún nefnir:
Margkunnugar konur og óborin börn. Úr kvenlegum reynsluheimi á miðöldum.
Auður veltir fyrir mér margkunnandi konum og fróðum og kunnáttu þeirra við lækningar og fæðingarhjálp.  Sérstaklega beinir hún sjónum að margkunnandi
ambátt sem nefnd er í Landnámu og eftirsóknarverðri kunnáttu hennar við barnaumönnun.
Framsaga hefst að vanda kl. 12.05
Allir velkomnir – takið með ykkur gesti og/eða hádegismat