Málstofa um hagsögu – Haustmisseri 2008

Málstofa um hagsögu fer nú aftur af stað eftir sumarfrí og standa að henni sem fyrr gamalgrónar greinar í nýjum skipulagseiningum Háskóla Íslands, sagnfræði (í sagnfræði- og heimspekideild) og hagfræði (í hagfræðideild). Málstofan verður annan hvern miðvikudag í stofu 303 í Árnagarði, kl. 16.00-17:00.

Dagskrá haustmisseris 2008
17. september
HELGI SKÚLI KJARTANSSON: Framboð og eftirspurn eftir heimilum.
Heimilafjöldi og fólksfjöldaþak á Íslandi
1. október
KRISTJANA KRISTINSDÓTTIR: Lén, lénsmenn og reikningshald lénsmanna frá 16.
öld til 1662
15. október
JÓNAS HARALZ: Forsendur viðreisnar
29. október
GUÐMUNDUR JÓNSSON: Fiskveiðiþjóðir í vanda: Viðbrögð í íslenskum og norskum
sjávarútvegi við kreppunni miklu 1930-1939
12. nóvember
MAGNÚS SVEINN HELGASON: Stöðlun vöru og verslunar. Sænskir samvinnumenn,
kapítalismi og hagræðingarstefnan á millistríðsárunum
26. nóvember
HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON: Kjör hinna bágstöddustu á Íslandi í
samanburði við önnur lönd 1995-2004
            Allir velkomnir!