Málstofa í hagsögu – Vormisseri 2009

Málstofa í hagsögu fer nú aftur af stað eftir jólafrí. Málstofan er á sínum fasta stað annan hvern miðvikudag í stofu 303 í Árnagarði, kl. 16.00-17.00.

21. janúar
GUNNAR KARLSSON, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands:
Hagfræðiheimska íslenskra miðaldamanna. Athugun á búfjárverði og búfjárleigu
 
4. febrúar
STEFÁN PÁLSSON, sagnfræðingur, Orkuveitu Reykjavíkur:
Týndi hlekkurinn í orkusögu Reykjavikur – Gasstöð Reykjavíkur: vöxtur og hnignun horfins tæknikerfis
 
18. febrúar
BJARNI GUÐMUNDSSON, prófessor í bútækni við Landbúnaðarháskóla Íslands:
Hugmyndir um nýsköpun búnaðarhátta
 
4. mars
Ásgeir Jónsson, lektor í hagfræði við Háskóla Íslands:
Fiskur og siðaskipti
 
18. mars
STEFÁN ÓLAFSSON, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands:
Breytingar á tekjuskiptingu Íslendinga 1993 til 2007
 
1. apríl
GYLFI DALMANN, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands:
Verkföll og verkfallstíðni á Íslandi frá 1977-2008
 
15. apríl
VILHJÁLMUR BJARNASON, aðjúnkt í viðskiptafræði við Háskóla Íslands:
Sveinn Björnsson og innviðir viðskiptalífsins
 
Allir velkomnir!