Jörgen Jörgensen: Bíræfinn sólargapi eða lýðræðishetja?

Hér með tilkynnist að Jörundarþing, til að heiðra minningu Jörgens Jörgensen og 200 ára afmæli byltingarinnar 1809, verður haldið laugardaginn 21. nóvember 2009 í Odda 101 og hefst kl. 13:30.

Yfirskrift ráðstefnunnnar er:
 
Jörgen Jörgensen: Bíræfinn sólargapi eða lýðræðishetja?
 
Fjórir fyrirlestrar verða haldnir:
 
Óli Már Hróarsson:
“Auðvirðulegur flagari”. Viðhorf Íslendinga til hundadagakonungs.
 
Sarah Bakewell:
“We, Jorgen Jorgensen”: the many selves and countries of Iceland’s Dog-Day Revolutionary.
 
Jörn Dyrholm:
The Danish Connection.
 
Anna Agnarsdóttir:
Jörgen Jörgensen verndari Íslands.
 
Pallborðsumræður: Þátttakendur
 
Gunnar Karlsson professor emeritus, Pétur Gunnarsson rithöfundur, Guðbrandur Benediktsson sagnfræðingur og Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir sagnfræðinemi.
 
 
Nánar auglýst síðar  en takið frá daginn.
 
F.h. undirbúningsnefndar
 
Anna Agnarsdóttir