"Hversu áreiðanlegt er útbreiddasta rit í heimi" – Málfundur um sagnfræðilegt gildi Biblíunnar, 14. nóvember

Miðvikudaginn 14. nóvember kl. 11:45-13:15 verður haldinn málfundur sem ber yfirskriftina “Hversu áreiðanlegt er útbreiddasta rit í heimi”. Fundurinn er á vegumhins nýstofnaða málfunda- og umræðufélags Gladius.
Fundurinn verður haldinn í H-miðjunni í Háskólabíói. Á málfundinum verður fjallað um sagnfræðilegt gildi Biblíunnar og aðferðarfræðina við mat á henni, á fundinum mun m.a. sagnfræðingurinn Sverrir Jakobsson halda stutt erindi. Allir áhugasamir velkomnir.

Miðvikudaginn 14. nóvember kl. 11:45-13:15 verður haldinn málfundur sem
ber yfirskriftina “Hversu áreiðanlegt er útbreiddasta rit í heimi”. Fundurinn er á vegum
hins nýstofnaða málfunda- og umræðufélags Gladius.
Fundurinn verður haldinn í H-miðjunni í Háskólabíói. Á málfundinum verður
fjallað um sagnfræðilegt gildi Biblíunnar og aðferðarfræðina við mat á
henni, á fundinum mun m.a. sagnfræðingurinn Sverrir Jakobsson halda stutt
erindi. Allir áhugasamir velkomnir.
Dagskrá
Kl. 11:45         Kynning á málfundinum 
                        Davíð Örn Sveinbjörnsson – formaður Gladiusar
Kl. 11:50         Ævi Krists í sögulegu samhengi
                        Sverrir Jakobsson, dr.phil. – sagnfræðingur
Kl. 12:10         Hvort er Biblían sagnfræði eða bókmenntir?
                        Kristinn Ólason, dr.theol. – rektor í Skálholtsskóla
Kl. 12:30         Tilurðarsaga Nýja testementisins og hin mikla blekking kirkjunnar
                        Clarence E. Glad, Ph.D. – guðfræðingur
Kl. 12:50         Spurningar og svör
Kl. 13:15         Fundarslit
Nánari upplýsingar má fá hjá Davíð Erni Sveinbjörnssyni formanni Gladius,
gladiusstjorn@gmail.com