Hver gætir hagsmuna minna? Um notkun og aðgengi að einkaskjölum í Landsbókasafni. Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands Þriðjudag 11. mars, klukkan 12.05

Í handritadeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns eru varðveitt margvísleg persónuleg gögn frá síðustu öldum, sendibréf, dagbækur og handrit. Í fyrirlestrinum ætlar höfundar að fjalla um söfnun, notkun, varðveislu og aðgengi að einkaskjalasöfnum í Landsbókasafni undir yfirskriftinni: “Hver gætir hagsmuna minna!”
Fyrirlesari er Örn Hrafnkelsson, MA í sagnfræði og MPA í opinberri stjórnsýslu, forstöðumaður handritadeildar.

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal
Þjóðminjasafnsins og standa frá klukkan 12.05 til klukkan 12.55. Aðgangur
er ókeypis og öllum heimill.
Vefupptökur af hádegisfyrirlestrum Sagnfræðingafélagsins má nálgast
á vef félagsins:  www.sagnfraedingafelag.net