Fyrirlestri Láru Magnúsardóttur aflýst

Fyrirlestri Láru Magnúsardóttur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélagsins sem vera
átti á morgun, þriðjudaginn 9. nóvember er aflýst.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.