Frændafundur 7 – Íslensk-færeysk ráðstefna, 21.–23. ágúst

Dagana 21-23. ágúst fer fram Frændafundur 7. Fundur þessi er ráðstefna sem haldin er á vegum Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og Fróðskaparseturs Føroya í samvinnu við Norræna húsið. Fjallað verður um fjölbreytileg efni sem tengjast Íslandi og Færeyjum.
Fyrsta dag Frændafundar 7, laugardaginn 21. ágúst, fer ráðstefnuhald fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands en annan dag hennar, sunnudaginn 22. Ágúst, fer ráðstefnan fram í Norræna húsinu. Þriðja daginn, mánudaginn 23. ágúst, mun hins vegar ráðstefnuhald fara fram í stofu 311 í Árnagarði.
Öllum er heimill ókeypis aðgangur en sjá má ítarlega dagskrá Frændafundar 7 með því að smella á nánar.

Dagskrá:
Laugardagur 21. ágúst
Fundarstaður: Fyrirlestrasalur í Þjóðminjasafni Íslands:
Fundarstjóri fyrir hádegi: Höskuldur Þráinsson
Fundarstjóri eftir hádegi: Zakaris Svabo Hansen
9:20    Ráðstefnan sett – Ástráður Eysteinsson, forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, flytur ávarp
9:30    Unnur Dís Skaptadóttir: Íslendingar í Færeyjum
10:00   Ólöf Garðarsdóttir: Á faraldsfæti. Þáttur aðfluttra í vexti Seyðisfjarðar við lok 19. aldar
10:30   Kaffihlé
11:00   Valgerður Jónsdóttir: Stokkur og spølaskjúrt
11:30   Jóan Pauli Joensen: Føroyskt matarhald og føroysk matmentan
12:00   Matarhlé – matarsmakk í boði Sendistovu Føroya og Norræna hússins
13:00   Annfinnur í Skála: Føroyar í stríðsárunum
13:30   Ragnheiður Kristjánsdóttir: Íslenskt samfélag í heimsstyrjöld
14:00   Høgni Djurhuus: Tíðindaflutningur millum Føroya og Íslands
14:30   Kaffihlé
15:00   Beinta í Jákupsstovu og Auður Styrkársdóttir: Samanburður á stöðu kvenna í politikki í Føroyum og Íslandi / Samanburður á stöðu kvenna í stjórnmálum í Færeyjum og á Íslandi
15:30   Petur Zachariassen: Lutfalsval og valdømisleistar í Føroyum og Íslandi seinastu 100 árini
16:00   Firouz Gaini: Ein lýsing av gerandislívinum og vælferðini hjá íslendskum og føroyskum skúlaungdómi síðan ár 2000
 
Sunnudagur 22. ágúst
Fundarstaður: Fyrirlestrasalur í Norræna húsinu
Fundarstjóri fyrir hádegi: Turið Sigurðardóttir
Fundarstjóri eftir hádegi: María Anna Garðarsdóttir
9:00    Bjarki M. Karlsson, Halldóra Kristinsdóttir, Jón Símon Markússon, Kristín Lena Þorvaldsdóttir, Kristján Árnason, Sigrún Gunnarsdóttir: Um hljóðkerfislegan breytileika í færeysku
9:30    Jóhannes Gísli Jónsson og Kristín Þóra Pétursdóttir: Fallstjórn lýsingarorða í íslensku og færeysku
10:00   Þórhallur Eyþórsson: Færeyska tilraunaeldhúsið. Breytingar á fallmörkun í þolmynd
10:30   Kaffihlé
11:00   Hjalmar P. Petersen: Móttøku- og keldumálsvirkni
11:30   Yelena Sesselja Helgadóttir: Hildibrandskviða á færeyska vísu
12:00   Matarhlé
13:00   Guðmundur B. Kristmundsson: Samskipti Færeyinga og Íslendinga á sviði menntamála
13:30   Kristján Sveinsson: Samgöngur milli Færeyja og Íslands frá miðbiki 19. aldar til samtíma
14:00   Jens Pauli A. Nolsøe: Handilsviðurskiftini millum Føroyar og Ísland
14:30   Kaffihlé
15:00   Ágústa Guðmundsdóttir, Bjarki Stefánsson, Hilmar Hilmarsson, Jón Bragi Bjarnason: Ensím úr færeyskum þorski í PENZIM?
15:30   Hans Andrias Sølvará: Gudfrøðistreymar og trúarligar vekingarrørslur í Føroyum og Íslandi
16:00   Ráðstefnunni slitið
 
Mánudagur 23. ágúst. Málstofa um tilbrigði í færeysku máli
Fundarstaður: Stofa 311 í Árnagarði
Fundarstjóri fyrir hádegi: Þórhallur Eyþórsson
Fundarstjóri eftir hádegi: Jóhannes Gísli Jónsson og Höskuldur Þráinsson
9:00    Höskuldur Þráinsson: Tilbrigði í færeyskri setningagerð – yfirlit
9:30    Hjalmar P. Petersen: K8 databasan í Hamborg og føroyskt-danskt málamót
10:00   Kaffi
10:30   Zakaris S. Hansen: Føroyskir tekstagrunnar
11:00   Jóhannes Gísli Jónsson: Frumlagsfall og frumlagssætið í færeysku
11:30   Victoria Absalonsen: Nýtslan av afturbendum fornøvnum í føroyskum
12:00   Hádegishlé
13:00   Þórhallur Eyþórsson: Tilbrigði í þolmynd í færeysku
13:30   Tania Strahan: Rannsóknir mínar á færeysku – yfirlit og framtíðaráform
14:00   Kristján Árnason: Færeyskar framburðarlendur: Getur RÁF orðið alvöru rannsókn?
14:30   Kaffi
15:00   Sigríður Sigurjónsdóttir: “Minnie sá at Jerry vaskaði sær”: Hvernig túlka færeysk börn fornöfn í aukasetningum?
15:30   Ásgrímur Angantýsson: Orðaröð í aukasetningum í færeysku