Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2008

Miðvikudaginn 30. apríl næstkomandi verður hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn í ReykjavíkurAkademíunni á 4. hæð í JL-húsinu að Hringbraut 121, kl. 16.00.Í þetta sinn verða fluttir 2 fyrirlestrar:
Þorgrímur Gestsson blaðamaður og rithöfundur: Öryggissjóður verkalýðsins – sagnfræði eða rannsóknarblaðamennska.
Hörður Zophaníasson skólastjóri: Aldarsaga Hlífar.
Allir velkomnir.

Atburðurinn er á vegum Bókasafns Dagsbrúnar, Eflingar-stéttarfélags og ReykjavíkurAkademíunnar.
Bókasafn Dagsbrúnar
ReykjavíkurAkademían
Hringbraut 121
107 Reykjavík
s. 562 856