Crisis and Renewal: Welfare States, Democracy and Equality in Hard Times – Ráðstefna

Alþjóðleg ráðstefna verður haldin í Háskóla Íslands dagana 2.-3. júní 2011
undir yfirskriftinni Crisis and Renewal: Welfare States, Democracy and
Equality in Hard Times. Að ráðstefnunni standa þrjú öndvegissetur, Nordwel,
Reassess og Edda, og er markmiðið að að leiða saman fólk úr ólíkum greinum
hug- og félagsvísinda til að ræða um velferðarsamfélagið, lýðræði og
jafnrétti á krepputímum.

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna má nálgast hér