Aumastir allra? Kvöldfundur Sagnfræðingafélags Íslands um starfsvettvang sagnfræðinga

Kvöldfundur Sagnfræðingafélags Íslands um starfsvettvang sagnfræðinga
10. nóvember 2010 kl. 20 í húsi Sögufélags, Fischersundi
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill

Dagskrá
20:00 – Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands: Hvað geta
sagnfræðingar?
20:15 – Súsanna Margrét Gestsdóttir, sögukennari við Fjölbrautaskólann við Ármúla
og kennari við menntavísindasvið Háskóla Íslands: Sælt er víst sögu að kenna
20:30 – Magnús Lyngdal Magnússon, sviðsstjóri á rannsókna- og nýsköpunarsviði
Rannís: Aldrei nóg að gera, eða hvað?
20:45 – Hrefna Róbertsdóttir, sviðsstjóri skjalasviðs Þjóðskjalasafns Íslands:
Fjölbreyttur starfsvettvangur sagnfræðinga á skjalasöfnum og minjasöfnum
21:00 – Kaffihlé
21:15 – Pallborðsumræður og spurningar
Fundarstjóri: Njörður Sigurðsson