Aldursgreining fornleifa útfrá eldgosum og gjóskulögum. Fyrirlestur á Landnámssýningunni Aðalstræti 16 4. mars kl. 17

Þriðjudaginn 4. mars kl. 17 flytur Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur fyrirlestur á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16. Fjallað verður um eldvirkni á Íslandi, gjóskugos og hvernig nota má gjóskulög, sem tengjast ársettum eldsumbrotum, til þess að aldursákvarða t.d. fornminjar eða jarðlög.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Þriðjudaginn 4. mars kl. 17 flytur Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur fyrirlestur á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16. Fjallað verður  um eldvirkni á Íslandi,  gjóskugos og hvernig nota má gjóskulög, sem tengjast ársettum eldsumbrotum, til þess að aldursákvarða t.d. fornminjar eða jarðlög.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.