Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags 2010

Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags 2010, verður haldinn miðvikudaginn 8. desemberí fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 17.00.
Allir eru velkomnir.

Dagskrá:
1.        Venjuleg aðalfundarstörf.
2.        Stjórnarkjör.
3.        Önnur mál.
4.        Erindi:Vala Björg Garðarsdóttir, doktorsnemi í fornleifafræði og
stjórnaði rannsókninni við Alþingisreitinn:Upphaf og þróun landnáms í Reykjavík.
Stjórnin