100 ára afmæli örnefnasöfnunar á Íslandi

Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að örnefnaskráning hófst verður haldið málþing um örnefni laugardaginn 30. október. Þingið verður haldið í sal Þjóðminjasafns Íslands og hefst klukkan tíu, dagskránni lýkur klukkan hálf fjögur. Starfsmenn nafnfræðisviðs stofnunarinnar annast undirbúning þingsins.

Dagskrá
Þingsetning og erindi 10:00–11:10

 • Guðrún Nordal: Ávarp
 • Katrín Jakobsdóttir: Setning
 • Þórhallur Vilmundarson: Um gildi örnefnasöfnunar
 • Kristborg Þórsdóttir: Hlutverk örnefna í fornleifaskráningu

Umræður
Kaffihlé 11:10–11:30
Erindi 11:30–12:20

 • Gunnar Örn Hannesson: Jarðavefur Þjóðskjalasafns Íslands, frumheimildir um örnefni
 • Bjarni Harðarson: Örnefni og sögur

Umræður
Hádegishlé 12:20–13:20
Erindi 13:20–14:40

 • Eydís Líndal Finnbogadóttir: Örnefni og kortagerð hjá Landmælingum Íslands
 • Haukur Jóhannesson: Örnefni og jarðfræði
 • Hjörleifur Guttormsson: Örnefnaskrár, nýting í landlýsingum og brotalamir

Umræður
Kaffihlé 14:40–15:00
Erindi 15:00–16:00

 • Svavar Sigmundsson: Aldur örnefna
 • Pétur Gunnarsson: Að yrkja í landið

Umræður