Kort

Söguleg Íslandskort
Á vefnum er að finna á stafrænu formi öll forn Íslandskort frá árinu 1544 til ársins 1951, sem eru í eigu Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.

Dönsku herforingjaráðskortin á kortaskjá Landmælinga Íslands
Dönsku herforingjaráðskortin hafa nú verið gerð aðgengileg á vef Landmælinga Íslands. Smellt er á hnappinn Atlaskort undir kortavali, á hægri hlið skjásins.