Rannsóknarit og -greinar

Tímarit.is
Stafrænt safn blaða og tímarita frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi frá 1773 til samtímans. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Hér er að finna bæði sögulegra heimildir og fræðileg tímarit um sagnfræðileg efni s.s. Andvara, Blöndu, Sagnir, Skírni og Sögu.

Tímaritaskrá Landsbókasafns A-Ö
Aðgangur að heildartextum rúmlega 27 þúsund tímarita og upplýsingar um helstu prentuð tímarit sem Landsbókasafni berast. Hér er aðangur að texta fjölda erlendra sagnfræðirita svo og þeirra íslensku sagnfræðirita sem eru á Timarit.is. Landsbókasafn Íslands – Háskólabóksafn.

Skemman
Sameiginlegt rafrænt gagnasafn íslenskra háskóla þar sem einkum eru geymd lokaverkefni nemenda en einnig rannsóknarrit kennara og fræðimanna. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn.

Andvari
Tímaritið er gefið út af Hinu íslenska þjóðvinafélagi og fjallar einkum um sögu þjóðarinnar og íslensk menningarmál. Á vefsvæði Tímarit.is.er aðgangur að stafrænni útgáfu tímaritsins frá 1874 til 2011.

Ný saga
Tímarit um sagnfræði gefið út af Sögufélagi 1987-2001.  Hér er aðgangur að tímaritinu í stafrænu formi á vefsvæði Tímarit.is.

Saga: Tímarit Sögufélags
Tímaritið Saga, útgefið af Sögufélagi, er helsta fagtímarit íslenskra sagnfræðinga. Á Tímarit.is. er að finna stafræna útgáfu tímaritsins frá 1949 til 2009.

Sagnir – tímarit um sögulegt efni
Hér má nálgast stafrænar útgáfur Sagna og Hasarblaðsins, tímarita sagnfræðinema.

Skírnir
Elsta tímarit á Norðurlöndum og hefur komið út síðan 1827. Skírnir var framan af fréttamiðill, en fékk síðar hlutverk bókmennta- og fræðatímarits. Á vefsvæði Timarit.is. er aðgangur að  stafrænni útgáfu Skírnis 1827-1940.