Vefrit

Hugsandi
Hugsandi er vefrit um fræði og menningu í víðum skilningi og er framtak ungs fólks sem á margvíslegan hátt tengist fræða-, lista eða menningarstarfi. Iðulega má finna á Hugsandi greinar um söguleg efni.

Nefnir – Vefrit Nafnfræðifélagsins
Í Nefni birtast greinar um nafnfræði, einkum örnefni og mannanöfn.

Vefnir
Tímarit Félags um átjándu aldar fræði.