Málþing Sagnfræðistofnunar í framhaldi af útgáfu Aldarsögu Háskóla Íslands

Málþing Sagnfræðistofnunar í framhaldi af útgáfu Aldarsögu Háskóla Íslands 1911-2011, haldið 15. mars í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands.

  • 13:00: Þingsetning: Rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir.
  • 13:15-14:15: Höfundar og ritstjóri lýsa þróun og einkennum sögu Háskóla Íslands í hundrað ár.
    Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði, Sigríður Matthíasdóttir sagnfræðingur, Magnús Guðmundsson skjalavörður og Gunnar Karlsson prófessor emeritus og ritstjóri.
    Umræður.
  • 14:30-15:00: Kaffihlé.
  • Fyrirlestrar um Aldarsöguna:
    Ólöf Garðarsdóttir prófessor í sagnfræði:„Nám til aðgreiningar – nám til jöfnuðar? Hugleiðingar um Aldarsögu Háskóla Íslands”
    og
    Gísli Már Gíslason prófessor í líffræði: „Aldarsaga Háskóla Íslands frá sjónarhóli lesanda og starfsmanns“.
  • Pallborðsumræður: Háskóli Íslands: Fortíð-samtíð-framtíð.
    Anna Soffía Hauksdóttir prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði (Verkfræði– og náttúruvísindasvið).
    Ólafur Páll Jónsson dósent í heimspeki (Menntavísindasvið).
    Torfi Tulinius prófessor í  íslenskri miðaldafræði (Hugvísindasvið).
    Þórdís Kristmundsdóttir prófessor í lyfjafræði (Heilbrigðisvísindasvið).
    Þórólfur Þórlindsson prófessor í félagsfræði (Félagsvísindasvið).

Fundarstjóri: Anna Agnarsdóttir prófessor í sagnfræði,  forstöðumaður Sagnfræðistofnunar

Leave a Reply